Í beinni: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 10:31 Verðlaunin eru afhent á alþjóðadag fatlaðs fólks sem er í dag. Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent í dag 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11. Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent í dag 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Markmiðið er alltaf líf til jafns við aðra. Hægt er að fylgjast með afhendingunni í beinni hér fyrir neðan. Tilnefnd í ár eru: ·Gunnar Árnason Gott fordæmi í þjónustu við fatlað fólk Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. ·Bíó Paradís Frumkvæði að aðgengi fyrir alla með sérstöku tilliti til ólíkra hópa Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. ·Kolbrún Karlsdóttir Bergmál líknar- og vinafélag – orlofsdvöl, skemmtun og samvera fyrir fatlað fólk Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjáfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. ·Þórunn Eva G. Pálsdóttir Mia Magic – stuðningur og fræðsla til langveikra barna og foreldra þeirra Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. Hægt er að horfa á viðtöl við hin tilnefndu hér. Á alþjóðadegi fatlaðs fólks er kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess breiða hóps í samfélaginu. Fatlað fólk er um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, yfir milljarður á heimsvísu – og um 57.000 manns hér á landi. ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir átakinu Upplýst samfélag 3. desember þar sem landsmenn allir eru hvattir til að lýsa hús sín upp í fjólubláum lit. Félagsmál Kjaramál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent í dag 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Markmiðið er alltaf líf til jafns við aðra. Hægt er að fylgjast með afhendingunni í beinni hér fyrir neðan. Tilnefnd í ár eru: ·Gunnar Árnason Gott fordæmi í þjónustu við fatlað fólk Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. ·Bíó Paradís Frumkvæði að aðgengi fyrir alla með sérstöku tilliti til ólíkra hópa Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. ·Kolbrún Karlsdóttir Bergmál líknar- og vinafélag – orlofsdvöl, skemmtun og samvera fyrir fatlað fólk Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjáfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. ·Þórunn Eva G. Pálsdóttir Mia Magic – stuðningur og fræðsla til langveikra barna og foreldra þeirra Nálgun sem endurspeglar nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks og stuðlar að einu samfélagi fyrir alla. Hægt er að horfa á viðtöl við hin tilnefndu hér. Á alþjóðadegi fatlaðs fólks er kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess breiða hóps í samfélaginu. Fatlað fólk er um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, yfir milljarður á heimsvísu – og um 57.000 manns hér á landi. ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir átakinu Upplýst samfélag 3. desember þar sem landsmenn allir eru hvattir til að lýsa hús sín upp í fjólubláum lit.
Félagsmál Kjaramál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira