Love Island stjarna situr fyrir hjá íslensku fyrirtæki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 12:35 Leah Taylor er einkar glæsileg með skartgripi 1104 by MAR. 1104 BY MAR Breska Love Island stjarnan Leah Taylor situr fyrir hjá íslenska skartgripamerkinu 1104 by MAR. Dagmar Mýrdal, sem er eigandi merkisins, segir um að ræða mikinn heiður. Íslenska skartgripamerkið hefur farið mikinn undanfarið ár og öðlast vaxandi vinsælda. Dagmar segir bresku stjörnuna smellpassa í auglýsingar fyrir skartgripi 1104 by MAR. Leah tók þátt í síðustu seríu af raunveruleikaþáttunum Love Island. Í þáttunum leitar fallegasta fólk Bretlandseyja að ástinni. Leah öðlaðist mikla frægð eftir að hafa tekið þátt í nýjustu seríunni, þó henni hafi gengið erfiðlega að finna ástina. Hún er með um hálfa milljón fylgjenda á miðlunum. „Þetta er auðvitað risa stórt fyrir okkar merki og við erum gríðarlega ánægð með þetta. Hún tikkar í öll okkar box,“ segir Dagmar í samtali við Vísi. Hún segist sjálf vera aðdáandi raunveruleikaþáttanna og segir ljóst að Leah hafi þar vakið mikla athygli. „Hún var mjög vinsæl í þáttunum og maður tók alveg eftir því að hún klæddi sig alltaf gífurlega vel og var virkilega flott týpa. Svo hefur hún verið dugleg að miðla skemmtilegu efni á miðlunum og hennar ímynd hentar okkar vörumerki virkilega vel.“ View this post on Instagram A post shared by 1104byMAR (@1104bymar) Bíó og sjónvarp Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Íslenska skartgripamerkið hefur farið mikinn undanfarið ár og öðlast vaxandi vinsælda. Dagmar segir bresku stjörnuna smellpassa í auglýsingar fyrir skartgripi 1104 by MAR. Leah tók þátt í síðustu seríu af raunveruleikaþáttunum Love Island. Í þáttunum leitar fallegasta fólk Bretlandseyja að ástinni. Leah öðlaðist mikla frægð eftir að hafa tekið þátt í nýjustu seríunni, þó henni hafi gengið erfiðlega að finna ástina. Hún er með um hálfa milljón fylgjenda á miðlunum. „Þetta er auðvitað risa stórt fyrir okkar merki og við erum gríðarlega ánægð með þetta. Hún tikkar í öll okkar box,“ segir Dagmar í samtali við Vísi. Hún segist sjálf vera aðdáandi raunveruleikaþáttanna og segir ljóst að Leah hafi þar vakið mikla athygli. „Hún var mjög vinsæl í þáttunum og maður tók alveg eftir því að hún klæddi sig alltaf gífurlega vel og var virkilega flott týpa. Svo hefur hún verið dugleg að miðla skemmtilegu efni á miðlunum og hennar ímynd hentar okkar vörumerki virkilega vel.“ View this post on Instagram A post shared by 1104byMAR (@1104bymar)
Bíó og sjónvarp Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira