Náðist ekki að láta vita af Grindvíkingum í eitt skipti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 06:17 Frá sumarbústaðahverfi í Grímsnesi. Vísir/Vilhelm Hátt í þrjúhundruð félagsmenn Eflingar fengu bókanir sínar á orlofsbústað félagsins felldar niður þegar félagið bauð Grindvíkingum bústaðina eftir að bærinn var rýmdur þann 10. nóvember síðastliðinn. Greiðlega gekk að ná í félagsfólk til að láta vita, utan eins skiptis. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Perlu Ösp Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Eflingar til Vísis. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það gerst í eitt skiptið að fjölskylda sem hafði bústað á leigu mætti í sumarbústað þegar hún komst að því að bústaðurinn var þegar á útleigu. Félagsfólk sýnt mikinn skilning „Þann 11. nóvember sl. barst stéttarfélögum, fyrir milligöngu ASÍ, beiðni frá stjórnvöldum að losa orlofshús fyrir Grindvíkinga í kjölfar rýmingar Grindavíkur. Stjórn Eflingar samþykkti að leggja tímabundið til 25 af 73 orlofseignum Eflingar sem neyðarúrræði fyrir Grindvíkinga fram yfir hátíðarnar,“ segir í svörum Eflingar til fréttastofu. Eins og alkunna er er enn óvissuástand í Grindavík og bærinn rýmdur. 1200 heimili mannlaus og 3800 Grindvíkingar dveljast annars staðar en heima hjá sér. „Starfsfólk Eflingar kappkostaði við að hafa samband við allt félagsfólk sem hafði leigt umrædd 25 orlofshús á þessu tímabili til að upplýsa um afbókun og endurgreiðslu. Birtar hafa verið fréttir á vef Eflingar og haft samband með síma eða tölvupósti.“ Félagsfólk Eflingar hafi sýnt beiðninni mikinn skilning og Grindvíkingum samhug vegna þeirri erfiðu aðstæðna sem nú er uppi í húsnæðismálum. „Í heildina voru þetta rúmlega 280 niðurfellingar og endurgreiðslur sem framkvæmdar voru á mjög skömmum tíma. Greiðlega hefur gengið að ná í félagsfólk og endurgreiða til þessa að undanskildu einu atviki.“ Perla segir að úthlutanir sumarhúsanna hafi verið á vegum Rauða krossins. Þá hafi framkvæmdasýsla ríkisins verið tengiliður stéttarfélaga í verkefninu. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Perlu Ösp Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Eflingar til Vísis. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það gerst í eitt skiptið að fjölskylda sem hafði bústað á leigu mætti í sumarbústað þegar hún komst að því að bústaðurinn var þegar á útleigu. Félagsfólk sýnt mikinn skilning „Þann 11. nóvember sl. barst stéttarfélögum, fyrir milligöngu ASÍ, beiðni frá stjórnvöldum að losa orlofshús fyrir Grindvíkinga í kjölfar rýmingar Grindavíkur. Stjórn Eflingar samþykkti að leggja tímabundið til 25 af 73 orlofseignum Eflingar sem neyðarúrræði fyrir Grindvíkinga fram yfir hátíðarnar,“ segir í svörum Eflingar til fréttastofu. Eins og alkunna er er enn óvissuástand í Grindavík og bærinn rýmdur. 1200 heimili mannlaus og 3800 Grindvíkingar dveljast annars staðar en heima hjá sér. „Starfsfólk Eflingar kappkostaði við að hafa samband við allt félagsfólk sem hafði leigt umrædd 25 orlofshús á þessu tímabili til að upplýsa um afbókun og endurgreiðslu. Birtar hafa verið fréttir á vef Eflingar og haft samband með síma eða tölvupósti.“ Félagsfólk Eflingar hafi sýnt beiðninni mikinn skilning og Grindvíkingum samhug vegna þeirri erfiðu aðstæðna sem nú er uppi í húsnæðismálum. „Í heildina voru þetta rúmlega 280 niðurfellingar og endurgreiðslur sem framkvæmdar voru á mjög skömmum tíma. Greiðlega hefur gengið að ná í félagsfólk og endurgreiða til þessa að undanskildu einu atviki.“ Perla segir að úthlutanir sumarhúsanna hafi verið á vegum Rauða krossins. Þá hafi framkvæmdasýsla ríkisins verið tengiliður stéttarfélaga í verkefninu.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira