Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 07:32 Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur verið ákveðinn í afstöðu sinni um stuðning til handa Úkraínu en þingið er að reynast honum fjötur um fót. AP/Stephanie Scarbrough Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. Þetta kemur fram í erindi fjárlagaskrifstofu Hvíta hússins til þingsins, þar sem það er ítrekað að án aðgerða af hálfu þingsins muni Bandaríkjamenn ekki geta séð Úkraínumönnum fyrir fleiri vopnum og búnaði á nýju ári. Meðal Repúblikana gætir aukinnar andstöðu við frekari fjárútlát vegna Úkraínu og þingið hefur ekki enn samþykkt 100 milljarða dala viðbótarframlag vegna Úkraínu sem Hvíta húsið lagði fram tillögu að í október. Talsmenn Hvíta hússins segja útkomuna á vígvellinum í Úkraínu í húfi; að hætta aðstoð gæti greitt fyrir sigri Rússlands, sem væri ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Í erindinu segir að þetta sé ekki vandamál næsta árs, þingið verði að grípa til ráðstafana núna. Mike Johnson, Repúblikani og forseti fulltrúadeildarinnar, sagði í síðustu viku að hann væri sannfærður um að frekari aðstoð til handa bæði Úkraínu og Ísrael yrði samþykkt en sagði um að ræða aðskilin mál. Hann sagði ómögulegt að leyfa Vladimir Pútin Rússlandsforseta að „þramma yfir Evrópu“ en Repúblikanar vilja skilyrða áframhaldandi stuðning við Úkraínu við ákveðnar breytingar á landamærastefnu Bandaríkjanna, sem Demókratar hafa verið tregir til að samþykkja. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Hernaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Þetta kemur fram í erindi fjárlagaskrifstofu Hvíta hússins til þingsins, þar sem það er ítrekað að án aðgerða af hálfu þingsins muni Bandaríkjamenn ekki geta séð Úkraínumönnum fyrir fleiri vopnum og búnaði á nýju ári. Meðal Repúblikana gætir aukinnar andstöðu við frekari fjárútlát vegna Úkraínu og þingið hefur ekki enn samþykkt 100 milljarða dala viðbótarframlag vegna Úkraínu sem Hvíta húsið lagði fram tillögu að í október. Talsmenn Hvíta hússins segja útkomuna á vígvellinum í Úkraínu í húfi; að hætta aðstoð gæti greitt fyrir sigri Rússlands, sem væri ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Í erindinu segir að þetta sé ekki vandamál næsta árs, þingið verði að grípa til ráðstafana núna. Mike Johnson, Repúblikani og forseti fulltrúadeildarinnar, sagði í síðustu viku að hann væri sannfærður um að frekari aðstoð til handa bæði Úkraínu og Ísrael yrði samþykkt en sagði um að ræða aðskilin mál. Hann sagði ómögulegt að leyfa Vladimir Pútin Rússlandsforseta að „þramma yfir Evrópu“ en Repúblikanar vilja skilyrða áframhaldandi stuðning við Úkraínu við ákveðnar breytingar á landamærastefnu Bandaríkjanna, sem Demókratar hafa verið tregir til að samþykkja.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Hernaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira