Lifði af dauðadýfu úr yfir fjörutíu metra hæð Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2023 08:31 Ken Stornes gerir ýmislegt sem venjulegt fólk gerir ekki, meðal annars að hoppa úr 40 metra hæð ofan í ískaldan sjó. Instagram/@kenstornes Norðmaðurinn Ken Stornes setti nýtt heimsmet í svokallaðri dauðadýfu (e. death diving) þegar hann hoppaði fram af syllu í 40,5 metra hæð, með magann á undan, ofan í ískalt vatn. Dýfuna hjá Stornes má sjá hér að neðan en til þess að uppfylla kröfur um „dauðadýfu“ þurfa menn að stökkva með magann á undan og útréttar hendur. Þeir lenda svo í vatninu annað hvort eins og „fallbyssukúla“ (e. cannonball) eða skjóta fótum og höndum niður fyrir maga (e. pike) rétt fyrir lendingu, eins og Stornes gerði. Norski ríkismiðillinn NRK fjallar um heimsmet Stornes og segir hann hafa bætt met Frakkanna Come Girardot og Lucien Charlon sem höfðu látið sig falla úr 36,5 metra hæð. Fyrir tveimur árum setti Stornes metið þegar hann hoppaði niður 31 metra. „Ég vildi verða sá fyrsti í heiminum til að ná yfir 40 metra. Svo er ég bara þannig maður að ég vil hella mér í hlutina, og gera hluti sem eru svolítið áhættusamir. Það fær mig til að finnast ég vera á lífi,“ segir Stornes í samtali við NRK. „Þetta er bara lífshættulegt,“ segir Paul Rigault sem stendur á bakvið Døds Federation, samtök tileinkuð dauðadýfingum. „Ég þurfti að leggjast niður. Í fyrsta lagi er hæðin sjúklega mikil og svo velti ég því líka fyrir mér hvernig þetta muni enda,“ segir Rigault sem NRK segir að hafi um árabil verið andlit íþróttarinnar út á við. „Þegar 20 metra múrinn var rofinn þá hélt ég að þetta væri búið. En þetta þýðir að í rauninni eru engin takmörk,“ segir Rigault. Stornes hefur helst trú á því að Girardot reyni að slá metið en er samt óviss um að Frakkinn reyni við það. „Ef hann gerir það þá verð ég fyrstur manna til að koma og klappa fyrir honum. Ég óttast meira að missa góðan vin en að missa heimsmetið.“ Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sjá meira
Dýfuna hjá Stornes má sjá hér að neðan en til þess að uppfylla kröfur um „dauðadýfu“ þurfa menn að stökkva með magann á undan og útréttar hendur. Þeir lenda svo í vatninu annað hvort eins og „fallbyssukúla“ (e. cannonball) eða skjóta fótum og höndum niður fyrir maga (e. pike) rétt fyrir lendingu, eins og Stornes gerði. Norski ríkismiðillinn NRK fjallar um heimsmet Stornes og segir hann hafa bætt met Frakkanna Come Girardot og Lucien Charlon sem höfðu látið sig falla úr 36,5 metra hæð. Fyrir tveimur árum setti Stornes metið þegar hann hoppaði niður 31 metra. „Ég vildi verða sá fyrsti í heiminum til að ná yfir 40 metra. Svo er ég bara þannig maður að ég vil hella mér í hlutina, og gera hluti sem eru svolítið áhættusamir. Það fær mig til að finnast ég vera á lífi,“ segir Stornes í samtali við NRK. „Þetta er bara lífshættulegt,“ segir Paul Rigault sem stendur á bakvið Døds Federation, samtök tileinkuð dauðadýfingum. „Ég þurfti að leggjast niður. Í fyrsta lagi er hæðin sjúklega mikil og svo velti ég því líka fyrir mér hvernig þetta muni enda,“ segir Rigault sem NRK segir að hafi um árabil verið andlit íþróttarinnar út á við. „Þegar 20 metra múrinn var rofinn þá hélt ég að þetta væri búið. En þetta þýðir að í rauninni eru engin takmörk,“ segir Rigault. Stornes hefur helst trú á því að Girardot reyni að slá metið en er samt óviss um að Frakkinn reyni við það. „Ef hann gerir það þá verð ég fyrstur manna til að koma og klappa fyrir honum. Ég óttast meira að missa góðan vin en að missa heimsmetið.“
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sjá meira