Veruleg fjölgun þeirra sem þurfa að sækja þungunarrof í öðru ríki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2023 07:32 Aðgengi kvenna að þungunarrofi hefur verið takmarkað verulega í Bandaríkjunum í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar. Getty Konum sem ferðast milli ríkja í Bandaríkjunum til að gangast undir þungunarrof hefur fjölgað verulega frá því að Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri niðurstöðunni í Roe gegn Wade. Fjöldi ríkja hefur í kjölfarið takmarkað mjög aðgengi kvenna að þungunarrofi. Árið 2020 leitaði ein af hverjum tíu konum eftir þungunarrofsþjónustu utan síns heimaríkis en á þessu ári var það ein af hverjum fimm. Í Illinois, þar sem þjónustan hefur verið tryggð í stjórnarskrá ríkisins, fjölgaði skjólstæðingum utan ríkis úr 21 prósenti árið 2020 í 42 prósent í ár. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu Guttmacher Institute. Þungunarrof er nú næstum alfarið bannað í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og þeir sem veita þjónustuna í Illinois hafa til að mynda séð gríðarlega fjölgun skjólstæðinga frá Missouri, Tennessee og Arkansas. Samkvæmt skýrslu Guttmacher fjölgaði þungunarrofum í Kansas, sem nú þjónar einnig skjólstæðingum frá Texas, um 79 prósent á þessu ári. Meirihluti þeirra sem sóttu þungunarrof í ríkinu bjuggu í öðru ríki. Guardian fjallar ítarlega um málið og segir þá sem enn veita þjónustuna óttast að geta ekki annað eftirspurninni, eftir því sem fleiri og fleiri ríki þrengja að rétti kvenna til þungunarrofs. Í Flórída eru til að mynda lög í skoðun sem myndu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Á fyrstu sex mánuðum ársins ferðuðust nærri 4.000 konur til Flórída til að gangast undir þungunarrof. Ef fyrrnefnd lög taka gildi munu bæði konur sem búa í ríkinu og þær sem hafa leitað þangað utan ríkis þurfa að ferðast langt norður eftir til að sækja þjónustuna. Bandaríkin Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Fjöldi ríkja hefur í kjölfarið takmarkað mjög aðgengi kvenna að þungunarrofi. Árið 2020 leitaði ein af hverjum tíu konum eftir þungunarrofsþjónustu utan síns heimaríkis en á þessu ári var það ein af hverjum fimm. Í Illinois, þar sem þjónustan hefur verið tryggð í stjórnarskrá ríkisins, fjölgaði skjólstæðingum utan ríkis úr 21 prósenti árið 2020 í 42 prósent í ár. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu Guttmacher Institute. Þungunarrof er nú næstum alfarið bannað í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og þeir sem veita þjónustuna í Illinois hafa til að mynda séð gríðarlega fjölgun skjólstæðinga frá Missouri, Tennessee og Arkansas. Samkvæmt skýrslu Guttmacher fjölgaði þungunarrofum í Kansas, sem nú þjónar einnig skjólstæðingum frá Texas, um 79 prósent á þessu ári. Meirihluti þeirra sem sóttu þungunarrof í ríkinu bjuggu í öðru ríki. Guardian fjallar ítarlega um málið og segir þá sem enn veita þjónustuna óttast að geta ekki annað eftirspurninni, eftir því sem fleiri og fleiri ríki þrengja að rétti kvenna til þungunarrofs. Í Flórída eru til að mynda lög í skoðun sem myndu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Á fyrstu sex mánuðum ársins ferðuðust nærri 4.000 konur til Flórída til að gangast undir þungunarrof. Ef fyrrnefnd lög taka gildi munu bæði konur sem búa í ríkinu og þær sem hafa leitað þangað utan ríkis þurfa að ferðast langt norður eftir til að sækja þjónustuna.
Bandaríkin Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Heilbrigðismál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent