Veruleg fjölgun þeirra sem þurfa að sækja þungunarrof í öðru ríki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2023 07:32 Aðgengi kvenna að þungunarrofi hefur verið takmarkað verulega í Bandaríkjunum í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar. Getty Konum sem ferðast milli ríkja í Bandaríkjunum til að gangast undir þungunarrof hefur fjölgað verulega frá því að Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri niðurstöðunni í Roe gegn Wade. Fjöldi ríkja hefur í kjölfarið takmarkað mjög aðgengi kvenna að þungunarrofi. Árið 2020 leitaði ein af hverjum tíu konum eftir þungunarrofsþjónustu utan síns heimaríkis en á þessu ári var það ein af hverjum fimm. Í Illinois, þar sem þjónustan hefur verið tryggð í stjórnarskrá ríkisins, fjölgaði skjólstæðingum utan ríkis úr 21 prósenti árið 2020 í 42 prósent í ár. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu Guttmacher Institute. Þungunarrof er nú næstum alfarið bannað í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og þeir sem veita þjónustuna í Illinois hafa til að mynda séð gríðarlega fjölgun skjólstæðinga frá Missouri, Tennessee og Arkansas. Samkvæmt skýrslu Guttmacher fjölgaði þungunarrofum í Kansas, sem nú þjónar einnig skjólstæðingum frá Texas, um 79 prósent á þessu ári. Meirihluti þeirra sem sóttu þungunarrof í ríkinu bjuggu í öðru ríki. Guardian fjallar ítarlega um málið og segir þá sem enn veita þjónustuna óttast að geta ekki annað eftirspurninni, eftir því sem fleiri og fleiri ríki þrengja að rétti kvenna til þungunarrofs. Í Flórída eru til að mynda lög í skoðun sem myndu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Á fyrstu sex mánuðum ársins ferðuðust nærri 4.000 konur til Flórída til að gangast undir þungunarrof. Ef fyrrnefnd lög taka gildi munu bæði konur sem búa í ríkinu og þær sem hafa leitað þangað utan ríkis þurfa að ferðast langt norður eftir til að sækja þjónustuna. Bandaríkin Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Heilbrigðismál Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Fjöldi ríkja hefur í kjölfarið takmarkað mjög aðgengi kvenna að þungunarrofi. Árið 2020 leitaði ein af hverjum tíu konum eftir þungunarrofsþjónustu utan síns heimaríkis en á þessu ári var það ein af hverjum fimm. Í Illinois, þar sem þjónustan hefur verið tryggð í stjórnarskrá ríkisins, fjölgaði skjólstæðingum utan ríkis úr 21 prósenti árið 2020 í 42 prósent í ár. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu Guttmacher Institute. Þungunarrof er nú næstum alfarið bannað í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og þeir sem veita þjónustuna í Illinois hafa til að mynda séð gríðarlega fjölgun skjólstæðinga frá Missouri, Tennessee og Arkansas. Samkvæmt skýrslu Guttmacher fjölgaði þungunarrofum í Kansas, sem nú þjónar einnig skjólstæðingum frá Texas, um 79 prósent á þessu ári. Meirihluti þeirra sem sóttu þungunarrof í ríkinu bjuggu í öðru ríki. Guardian fjallar ítarlega um málið og segir þá sem enn veita þjónustuna óttast að geta ekki annað eftirspurninni, eftir því sem fleiri og fleiri ríki þrengja að rétti kvenna til þungunarrofs. Í Flórída eru til að mynda lög í skoðun sem myndu banna þungunarrof eftir sjöttu viku meðgöngu. Á fyrstu sex mánuðum ársins ferðuðust nærri 4.000 konur til Flórída til að gangast undir þungunarrof. Ef fyrrnefnd lög taka gildi munu bæði konur sem búa í ríkinu og þær sem hafa leitað þangað utan ríkis þurfa að ferðast langt norður eftir til að sækja þjónustuna.
Bandaríkin Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Heilbrigðismál Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira