Að rúlla eftir rækt ekki jafn gagnlegt og margir telja Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 10:57 Rúllur sem þessi eru gífurlega vinsælar meðal þeirra sem stunda líkamsrækt. Getty Nánast útilokað er að losa bandvef með sjálfsmeðferð, svo sem með notkun rúlla og bolta. Til þess að losa um samgróninga þarf töluvert stærra rennsli milli vefja og beita mun meiri kröftum. Þetta kemur fram í svari Haralds B. Sigurðssonar, lektors í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands, á Vísindavefnum við spurningunni: Bandvefslosun er vinsæl núna á líkamsræktarstöðvum. Er þetta alvöru fyrirbæri sem er gagnlegt? Bandvefur er víða í líkamanum en oftast er verið að tala um bandvefsslíður þegar rætt er um bandvefslosun. Sá umvefur aðra vefi líkamans en þeir hafa þá eiginleika að geta teygst til. Hefur verið rætt um að með losun þessara vefja sé hægt að draga úr verkjum, draga úr streitu, auka liðleika, bæta líkamsstöðu og fleira. Þær aðferðir sem flestir nota við bandvefslosun eru annars vegar teygjuæfingar og hins vegar nuddaðferðir. Teygjuaðferðirnar eru mjög ákafar í margar mínútur í senn og eru til að mynda notaðar til að gefa pláss fyrir vöðvastækkun. Sú aðferð getur vissulega losað um bandvefinn. Flestir tengja þó meira við nuddbolta og -rúllur. Þessar sjálfsmeðferðir urðu vinsælar eftir útgáfu bókarinnar Anatomy Trains eftir Thomas W. Myers. Haraldur segir rúllur geta haft góð upphitunaráhrif. „En þá er því ósvarað hvort nuddrúllurnar losi í raun og veru bandvef. Flestir rúlla hvern bandvef í allt að tvær mínútur (en líklega oft mun minna en það). Sá tími er í raun ekki nægur til að ná raunverulegum teygjuáhrifum á bandvefinn án þess að beita nægu afli til að beinlínis rífa hann upp,“ segir í svarinu. Hann segir að ef áætlunin sé að losa um samgróninga þurfi að framkalla töluvert stærra rennsli milli vefja og beita slíkum kröftum við það að næstum er það útilokað að fólk nái því fram í sjálfsmeðferð. Svarið má lesa í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Haralds B. Sigurðssonar, lektors í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands, á Vísindavefnum við spurningunni: Bandvefslosun er vinsæl núna á líkamsræktarstöðvum. Er þetta alvöru fyrirbæri sem er gagnlegt? Bandvefur er víða í líkamanum en oftast er verið að tala um bandvefsslíður þegar rætt er um bandvefslosun. Sá umvefur aðra vefi líkamans en þeir hafa þá eiginleika að geta teygst til. Hefur verið rætt um að með losun þessara vefja sé hægt að draga úr verkjum, draga úr streitu, auka liðleika, bæta líkamsstöðu og fleira. Þær aðferðir sem flestir nota við bandvefslosun eru annars vegar teygjuæfingar og hins vegar nuddaðferðir. Teygjuaðferðirnar eru mjög ákafar í margar mínútur í senn og eru til að mynda notaðar til að gefa pláss fyrir vöðvastækkun. Sú aðferð getur vissulega losað um bandvefinn. Flestir tengja þó meira við nuddbolta og -rúllur. Þessar sjálfsmeðferðir urðu vinsælar eftir útgáfu bókarinnar Anatomy Trains eftir Thomas W. Myers. Haraldur segir rúllur geta haft góð upphitunaráhrif. „En þá er því ósvarað hvort nuddrúllurnar losi í raun og veru bandvef. Flestir rúlla hvern bandvef í allt að tvær mínútur (en líklega oft mun minna en það). Sá tími er í raun ekki nægur til að ná raunverulegum teygjuáhrifum á bandvefinn án þess að beita nægu afli til að beinlínis rífa hann upp,“ segir í svarinu. Hann segir að ef áætlunin sé að losa um samgróninga þurfi að framkalla töluvert stærra rennsli milli vefja og beita slíkum kröftum við það að næstum er það útilokað að fólk nái því fram í sjálfsmeðferð. Svarið má lesa í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira