Nadal stefnir á endurkomu í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 23:30 Rafael Nadal stefnir á endurkomu á tennisvöllinn á nýju ári. Borja B. Hojas/Getty Images for Kia Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, stefnir á að snúa aftur á völlinn í janúar þegar Opna ástralska risamótið fer fram. Hinn 37 ára gamli Nadal hefur verið frá keppni síðan á Opna ástralska fyrr á þessu ári þegar hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann stefnir því á að mæta aftur til leiks nánast sléttu ári eftir meiðslin. Rafael Nadal Named In Australian Open Entry List After One Year Injury https://t.co/HcDW58x8DA @NaijaNews #NaijaNews— Naija News (@NaijaNews) December 7, 2023 Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hinn litríki Nick Kyrgios verði með þegar Opna ástralska hefst í næsta mánuði. Kyrgios, sem komst alla leið í úrslit á Wimbeldon-mótinu árið 2022, hefur þurft að glíma við margvísleg meiðsli á árinu og hefur misst af öllum fjórum risamótunum. Ástralinn hefur þurft að glíma við meiðsli í úlnlið, hné og fæti og greindi frá því í síðasta mánuði að allt þyrfti að ganga upp ef hann ætlaði sér að taka þátt á Opna ástralska. Þá má hins vegar búast við því að ríkjandi meistarinn, Novak Djokovic, mæti til leiks. Djokovic mun þá freista þess að vinna risamótið í tólfta sinn og sinn 25. risatitil í heildina. Nadal og Djokovic hafa háð harða baráttu á tennisvellinum undanfarin ár og hefur Nadal fagnað sigri á risamóti 22 sinnum. Hann greindi þó frá því fyrr á þessu ári að árið 2024 yrði líkleg hans síðasta keppnisár. Tennis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Nadal hefur verið frá keppni síðan á Opna ástralska fyrr á þessu ári þegar hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann stefnir því á að mæta aftur til leiks nánast sléttu ári eftir meiðslin. Rafael Nadal Named In Australian Open Entry List After One Year Injury https://t.co/HcDW58x8DA @NaijaNews #NaijaNews— Naija News (@NaijaNews) December 7, 2023 Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hinn litríki Nick Kyrgios verði með þegar Opna ástralska hefst í næsta mánuði. Kyrgios, sem komst alla leið í úrslit á Wimbeldon-mótinu árið 2022, hefur þurft að glíma við margvísleg meiðsli á árinu og hefur misst af öllum fjórum risamótunum. Ástralinn hefur þurft að glíma við meiðsli í úlnlið, hné og fæti og greindi frá því í síðasta mánuði að allt þyrfti að ganga upp ef hann ætlaði sér að taka þátt á Opna ástralska. Þá má hins vegar búast við því að ríkjandi meistarinn, Novak Djokovic, mæti til leiks. Djokovic mun þá freista þess að vinna risamótið í tólfta sinn og sinn 25. risatitil í heildina. Nadal og Djokovic hafa háð harða baráttu á tennisvellinum undanfarin ár og hefur Nadal fagnað sigri á risamóti 22 sinnum. Hann greindi þó frá því fyrr á þessu ári að árið 2024 yrði líkleg hans síðasta keppnisár.
Tennis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira