Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:00 Hlynur Freyr Karlsson var í stóru hlutverki hjá Val í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira