Tilkynnti að hann myndi missa af Opna ástralska á OnlyFans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 11:15 Nick Kyrgios verður ekki með á Opna ástralska risamótinu í tennis í janúar. John Walton/PA Images via Getty Images Hinn litríki Nick Kyrgios mun ekki taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis vegna meiðsla. Þetta staðfesti Kyrgios á OnlyFans síðu sinni í dag, en þessi 28 ára gamli Ástrali heur misst af öllum fjórum risamótum ársins vegna meiðsla. Hann hefur aðeins leikið einn leik á ATP-mótaröðinni í ár þar sem hann þurfti að sætta sig við tap gegn hinum kínverska Wu Yibing í júní. „Ég vil vera viss um að líkami minn fái þann tíma sem hann þarf til að ná sér af þessum meiðslum,“ sagði Kyrgios meðal annars á OnlyFans síðu sinni. Nick Kyrgios has confirmed his withdrawal from next month’s Australian Open for a second successive year due to ongoing injury problems 🇦🇺 ❌— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Kyrgios mun þó taka þátt á mótinu á annan hátt, en hann sagði sjálfur frá því að hann myndi lýsa einhverjum leikjum á mótinu. Opna ástralska risamótið í tennis fer fram í janúar á næsta ári þar sem hinn serbneski Novak Djokovic á titil að verja. Mótið hefst 14. janúar og úrslitaleikurinn fer fram sléttum tveimur vikum síðar. Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Sjá meira
Þetta staðfesti Kyrgios á OnlyFans síðu sinni í dag, en þessi 28 ára gamli Ástrali heur misst af öllum fjórum risamótum ársins vegna meiðsla. Hann hefur aðeins leikið einn leik á ATP-mótaröðinni í ár þar sem hann þurfti að sætta sig við tap gegn hinum kínverska Wu Yibing í júní. „Ég vil vera viss um að líkami minn fái þann tíma sem hann þarf til að ná sér af þessum meiðslum,“ sagði Kyrgios meðal annars á OnlyFans síðu sinni. Nick Kyrgios has confirmed his withdrawal from next month’s Australian Open for a second successive year due to ongoing injury problems 🇦🇺 ❌— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 9, 2023 Kyrgios mun þó taka þátt á mótinu á annan hátt, en hann sagði sjálfur frá því að hann myndi lýsa einhverjum leikjum á mótinu. Opna ástralska risamótið í tennis fer fram í janúar á næsta ári þar sem hinn serbneski Novak Djokovic á titil að verja. Mótið hefst 14. janúar og úrslitaleikurinn fer fram sléttum tveimur vikum síðar.
Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Sjá meira