„Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta“ Magnús Jochum Pálsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 10. desember 2023 23:59 Guðlaugi Þór var ekki skemmt yfir glimmerkasti mótmælenda og segir Ísland munu halda sínu striki í utanríkisstefnu sinni. Stöð 2 Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir alþjóðasamfélagið verða að standa saman vegna ástandsins á Gasa en málið sé afar flókið. Glimmerkast mótmælanda hafi slegið hann vægast sagt illa. „Íslendingar hafa alveg verið með línu eins og þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Og við höfum alltaf lagt áherslu á okkar gildi. Það er svo sannarlega mannúð og mannréttindi sem eru þar fremst í flokki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, núverandi umhverfismálaráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um utanríkisstefnu Íslands. „Þannig höfum við beitt okkur. Við höfum gert það að undanförnu og munum halda því áfram, það er alveg skýr lína,“ sagði hann jafnframt. Hræðilegt ef setja þurfi öryggisgæslu fyrir ráðherra Mótmælendur helltu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson, núverandi utanríkisráðherra, á föstudag en Guðlaugur segir það mál alvarlegt. „Það væri alveg hræðilegt ef við þyrftum að fara á þann stað að vera með öryggisgæslu fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Við skulum ekki gleyma því að þetta svokallaða glimmer eða hvað þú vilt kalla þetta, það er hægt að nota ýmislegt annað. Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta,“ segir Guðlaugur. Rætt var við Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag í fréttapakka um átökin á Gasasvæðinu. Viðtalið við Guðlaug má sjá eftir fyrstu mínútu myndbandsins hér að neðan. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
„Íslendingar hafa alveg verið með línu eins og þær þjóðir sem við berum okkur saman við. Og við höfum alltaf lagt áherslu á okkar gildi. Það er svo sannarlega mannúð og mannréttindi sem eru þar fremst í flokki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, núverandi umhverfismálaráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um utanríkisstefnu Íslands. „Þannig höfum við beitt okkur. Við höfum gert það að undanförnu og munum halda því áfram, það er alveg skýr lína,“ sagði hann jafnframt. Hræðilegt ef setja þurfi öryggisgæslu fyrir ráðherra Mótmælendur helltu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson, núverandi utanríkisráðherra, á föstudag en Guðlaugur segir það mál alvarlegt. „Það væri alveg hræðilegt ef við þyrftum að fara á þann stað að vera með öryggisgæslu fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Við skulum ekki gleyma því að þetta svokallaða glimmer eða hvað þú vilt kalla þetta, það er hægt að nota ýmislegt annað. Þetta sló mig vægast sagt illa og mér fannst sorglegt að sjá þetta,“ segir Guðlaugur. Rætt var við Guðlaug í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag í fréttapakka um átökin á Gasasvæðinu. Viðtalið við Guðlaug má sjá eftir fyrstu mínútu myndbandsins hér að neðan.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira