Zlatan óvænt orðaður við sitt fyrsta þjálfarastarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 08:01 Zlatan Ibrahimovic kvaddi AC Milan sem leikmaður á þessu ári en hann gæti snúið aftur í annað starf hjá félaginu. Getty/Claudio Villa AC Milan er í vandræðum í ítalska fótboltanum og tapaði enn einum leiknum um helgina. Ítalskir fjölmiðlar eru farnir að velta því fyrir sér hvort breytingar séu í farvatninu í Mílanó. AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira