Ráðin framkvæmdastjóri hjá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 16:06 Hrefna Lind er á leiðinni í Efstaleiti eftir baráttu við 46 aðra um stöðuna. Hrefna Lind Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar hjá Ríkisútvarpinu. Starfið var auglýst í október og sóttu 47 um. Intellecta annaðist ráðningarferlið sem var bæði vandað og ítarlegt að því er segir á vef RÚV. Hrefna Lind er með B.Sc.-próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-próf í hönnun og stafrænni miðlun (Design and Digital Media) frá Háskólanum í Edinborg og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Hrefna Lind hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun mannauðs, hugbúnaðarvörum og verkefnum í hugbúnaðargeiranum á undanförnum 17 árum. Síðustu ár sem tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands þar sem hún sinnti meðal annars stefnumótun fyrir stafræna vegferð hins opinbera, bar ábyrgð á framtíðarsýn hugbúnaðarlausna og tæknilegrar stefnu Stafræns Íslands og á hugbúnaðarþróunarferli sem um 20 tækniteymi koma að. Áður bar hún, sem vörustjóri Stafræns Íslands, ábyrgð á vöruþróun tæknilausna fyrir hið opinbera, s.s. innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is. Hrefna Lind gegndi einnig starfi forstöðumanns hugbúnaðarþróunar hjá Tempo Software og var framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Meniga auk fleiri starfa þar við þróun hugbúnaðarlausna, stefnumótun og áætlanagerð,“ segir í frétt á vef RÚV. Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV beri ábyrgð á að móta og fylgja eftir stefnu í stafrænni þróun og upplýsingatækni í takt við stefnu RÚV, leiðir öflugt samstarf milli sviða og deilda til að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni, ber ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum sviðsins sem og áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum. „Leitað var að stjórnanda með þekkingu og reynslu af stjórnun í upplýsingatækni og stafrænni þróun, stefnumótun og breytingastjórnun auk leiðtogahæfileika og farsællar stjórnunarreynslu. Í ráðningarferlinu var staðfest að Hrefna Lind uppfyllir vel þessar kröfur sem og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsins.“ Stjórnendalisti RÚV er eftirfarandi: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Margrét Magnúsdóttir skrifstofustjóri Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri framleiðslu Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rás 1 Einar Logi Vignisson framkvæmdastjóri RÚV sölu Hrefna Lind Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar Ríkisútvarpið Vistaskipti Stafræn þróun Fjölmiðlar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira
Hrefna Lind er með B.Sc.-próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-próf í hönnun og stafrænni miðlun (Design and Digital Media) frá Háskólanum í Edinborg og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Hrefna Lind hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun mannauðs, hugbúnaðarvörum og verkefnum í hugbúnaðargeiranum á undanförnum 17 árum. Síðustu ár sem tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands þar sem hún sinnti meðal annars stefnumótun fyrir stafræna vegferð hins opinbera, bar ábyrgð á framtíðarsýn hugbúnaðarlausna og tæknilegrar stefnu Stafræns Íslands og á hugbúnaðarþróunarferli sem um 20 tækniteymi koma að. Áður bar hún, sem vörustjóri Stafræns Íslands, ábyrgð á vöruþróun tæknilausna fyrir hið opinbera, s.s. innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is. Hrefna Lind gegndi einnig starfi forstöðumanns hugbúnaðarþróunar hjá Tempo Software og var framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Meniga auk fleiri starfa þar við þróun hugbúnaðarlausna, stefnumótun og áætlanagerð,“ segir í frétt á vef RÚV. Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV beri ábyrgð á að móta og fylgja eftir stefnu í stafrænni þróun og upplýsingatækni í takt við stefnu RÚV, leiðir öflugt samstarf milli sviða og deilda til að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni, ber ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum sviðsins sem og áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum. „Leitað var að stjórnanda með þekkingu og reynslu af stjórnun í upplýsingatækni og stafrænni þróun, stefnumótun og breytingastjórnun auk leiðtogahæfileika og farsællar stjórnunarreynslu. Í ráðningarferlinu var staðfest að Hrefna Lind uppfyllir vel þessar kröfur sem og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsins.“ Stjórnendalisti RÚV er eftirfarandi: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Margrét Magnúsdóttir skrifstofustjóri Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri framleiðslu Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rás 1 Einar Logi Vignisson framkvæmdastjóri RÚV sölu Hrefna Lind Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar
Ríkisútvarpið Vistaskipti Stafræn þróun Fjölmiðlar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira