Innlent

Bein út­sending: Íbúafundur Grind­víkinga í Laugar­dals­höll

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Framkvæmdir við að laga Grindavíkurbæ standa yfir. Íbúar velta margir fyrir sér hvenær hægt verði að flytja aftur í bæinn.
Framkvæmdir við að laga Grindavíkurbæ standa yfir. Íbúar velta margir fyrir sér hvenær hægt verði að flytja aftur í bæinn. Vísir/Vilhelm

Boðað hefur verið til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll klukkan 17. Fundurinn er í beinu streymi á Vísi.

Dagskrá

Frummælendur

  • Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum
  • Benedikt Halldórsson, fagstjóri jarðskjálftavár frá Veðurstofu Íslands
  • Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri NTÍ
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

Að loknum framsögum verða umræður og fyrirspurnir.

Til svara auk frummælenda eru:

  • Atli Geir Júlíusson (umhverfis- og skipulagssvið)
  • Eggert Sólberg Jónsson (frístunda- og menningarsvið)
  • Jón Þórisson (fjármála- og stjórnsýslusvið)
  • Nökkvi Már Jónsson (félagsþjónustu- og fræðslusvið)
  • Jóhanna Lilja Birgisdóttir (yfirsálfræðingur á fræðslusviði)
  • Sigurður Kristmundsson (hafnarstjóri)
  • Ari Guðmundsson (Verkís)

Fundarstjóri er Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×