Viðskipti innlent

IKEA segir krónur hafa ráðið för en ekki pólitík

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
IKEA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna viðskiptaslitanna. 
IKEA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna viðskiptaslitanna.  Vísir/Vilhelm

Engin stjórnmálatengd sjónarmið lágu að baki viðskiptaslita IKEA við ísraelska sprotafyrirtækið Rapyd um greiðslumiðlun samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu. 

Stefán Rúnar Dagsson framkvæmdastjóri IKEA sendi fréttastofu yfirlýsinguna í kjölfar umfjöllunar um málið sem birt var fyrr í kvöld.

Þar segir að nokkrir mánuðir séu síðan IKEA samdi við aðra greiðslumiðlun, Teya, á grundvelli hagstæðari kjara eins og fyrirtækið leitist við að gera til að lágmarka vöruverð. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×