Kaupmáttur dróst saman á þriðja ársfjórðungi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. desember 2023 09:20 Hagstofa Íslands reiknar út kaupmátt. Vísir/Vilhelm Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 2,7 prósent á þriðja ársfjórðungi. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Þar kemur fram að ráðstöfunartekjur heimilageirans hafi aukist um átta prósent á þriðja ársfjórðungi nú í samanburði við sama tímabil í fyrra samkvæmt bráðabirgðatölum. Ráðstöfunartekjur á mann numu rúmlega 1,3 milljónum króna á ársfjórðungnum og jukust um 4,8 prósent frá sama tímabili í fyrra. Á sama tíma og kaupmáttr ráðstöfunartekna dróst saman um 2,7 prósent að teknu tilliti til verðlagsþróunar og mannfjöldaaukningar hækkaði vísitala neysluverðs á sama tíma um 7,8 prósent og mannfjöldi jókst um þrjú prósent. Gjöld og tekjur jukust Heildartekjur heimilanna jukust um 13,1 prósent á þriðja ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Sá liður sem vegur hvað þyngst í aukningu heildartekna er launatekjur en þær jukust um 10,9 prósent frá sama ársfjórðungi á síðasta ári. Áætlað er að eignatekjur hafi aukist um 18,2 prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra og að vaxtatekjur hafi aukist um 47,4 prósent á tímabilinu. Þá jukust lífeyristekjur og félagslegar tilfærslur um 11,5 prósent. Heildargjöld heimilanna jukust um 19,7 prósent á þriðja ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Skattgreiðslur jukust um 12,3 prósent, tryggingagjöld um 7,7 prósent og eignagjöld um 39,4 prósent, þar af vaxtagjöld um 40,8 prósent sem er nokkuð minni hækkun en síðustu ársfjórðunga þar sem vaxtahækkanir voru byrjaðar að gera vart við sig á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Fram kemur í tilkynningu Hafstofunnar að um bráðabirgðaniðurstöður sé að ræða. Hún muni birta endurskoðaðar niðurstöður þegar fyrir liggja endanlegari upplýsingar, meðal annars úr skattframtölum fyrirtækja og einstaklinga. Tölur fyrir árin 2015-2021 hafa verið leiðréttar í ársfjórðungstöflu í kjölfar birtingar í október og stemma þær nú við árstöflu tekjuskiptingauppgjörs. Efnahagsmál Verðlag Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Þar kemur fram að ráðstöfunartekjur heimilageirans hafi aukist um átta prósent á þriðja ársfjórðungi nú í samanburði við sama tímabil í fyrra samkvæmt bráðabirgðatölum. Ráðstöfunartekjur á mann numu rúmlega 1,3 milljónum króna á ársfjórðungnum og jukust um 4,8 prósent frá sama tímabili í fyrra. Á sama tíma og kaupmáttr ráðstöfunartekna dróst saman um 2,7 prósent að teknu tilliti til verðlagsþróunar og mannfjöldaaukningar hækkaði vísitala neysluverðs á sama tíma um 7,8 prósent og mannfjöldi jókst um þrjú prósent. Gjöld og tekjur jukust Heildartekjur heimilanna jukust um 13,1 prósent á þriðja ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Sá liður sem vegur hvað þyngst í aukningu heildartekna er launatekjur en þær jukust um 10,9 prósent frá sama ársfjórðungi á síðasta ári. Áætlað er að eignatekjur hafi aukist um 18,2 prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra og að vaxtatekjur hafi aukist um 47,4 prósent á tímabilinu. Þá jukust lífeyristekjur og félagslegar tilfærslur um 11,5 prósent. Heildargjöld heimilanna jukust um 19,7 prósent á þriðja ársfjórðungi 2023 samanborið við sama ársfjórðung í fyrra. Skattgreiðslur jukust um 12,3 prósent, tryggingagjöld um 7,7 prósent og eignagjöld um 39,4 prósent, þar af vaxtagjöld um 40,8 prósent sem er nokkuð minni hækkun en síðustu ársfjórðunga þar sem vaxtahækkanir voru byrjaðar að gera vart við sig á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Fram kemur í tilkynningu Hafstofunnar að um bráðabirgðaniðurstöður sé að ræða. Hún muni birta endurskoðaðar niðurstöður þegar fyrir liggja endanlegari upplýsingar, meðal annars úr skattframtölum fyrirtækja og einstaklinga. Tölur fyrir árin 2015-2021 hafa verið leiðréttar í ársfjórðungstöflu í kjölfar birtingar í október og stemma þær nú við árstöflu tekjuskiptingauppgjörs.
Efnahagsmál Verðlag Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira