Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðra lotu verfallsaðgerða flugumferðarstjóra og við tökum stöðuna á ástandinu í Leifsstöð.

Þá heyrum við í forsvarskonum Stígamóta og Barnahúss vegna umdeildra dóma sem fallið hafa nýverið í tveimur kynferðisbrotamálum. 

Einnig förum við niður á Alþingi þar sem ástandið á Gasa var til umfjöllunar auk þess sem þingmenn ræddu fangelsismál í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Í íþróttapakkanum verður sigurleikur handboltalandliðs kvenna gerður upp en þær hömpuðu Forsetabikarnum á EM í gær auk þess sem fjallað verður um harða keppni í körfuboltanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×