Grunur um að hinir handteknu tengist Hamas Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. desember 2023 17:09 Flemming Drejer og Peter Dahl hjá rannsóknarlögreglunni í Danmörku og lögreglunni í Kaupmannahöfn ræða við blaðamenn síðdegis. EPA-EFE/MARTIN SYLVEST Þýskir saksóknarar fullyrða að þeir þrír sem voru handteknir í Þýskalandi í dag og sá fjórði í Hollandi að beiðni þýskri yfirvalda hafi tengsl við Hamas-samtökin. Þrír til viðbótar voru handteknir í umfangsmiklum lögregluaðgerðum í Danmörku. Allir sjö eru grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Um þetta var tilkynnt á sérstökum blaðamannafundi í Danmörku fyrr í dag þar sem fram kom að danska lögreglan hefði komist á snoðir um þessar fyrirætlanir með samvinnu við önnur lögregluteymi þvert á landamæri. BBC greinir frá. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sagt að málið væri með alvarlegasta móti og verða hinir þrír handteknu ákærðir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk. Síðdegis sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels í yfirlýsingu á X, áður Twitter, að hinir handteknu hefðu starfað á vegum Hamas samtakanna. Dönsk yfirvöld hafa ekki staðfest með óyggjandi hætti að Hamas tengist málinu en þó hefur Peter Hummelgaard dómsmálaráðherra Danmerkur sagt að ætluð hryðjuverkaárás sé staðfesting á því að dönskum gyðingum kunni að vera búin hætta. Hann vildi þó ekki fullyrða um hvort grunur væri uppi um að hinir handteknu hefðu haft í hyggju að ráðast á gyðingasamfélagið í Danmörku. Þýskaland Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Um þetta var tilkynnt á sérstökum blaðamannafundi í Danmörku fyrr í dag þar sem fram kom að danska lögreglan hefði komist á snoðir um þessar fyrirætlanir með samvinnu við önnur lögregluteymi þvert á landamæri. BBC greinir frá. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur sagt að málið væri með alvarlegasta móti og verða hinir þrír handteknu ákærðir fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk. Síðdegis sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels í yfirlýsingu á X, áður Twitter, að hinir handteknu hefðu starfað á vegum Hamas samtakanna. Dönsk yfirvöld hafa ekki staðfest með óyggjandi hætti að Hamas tengist málinu en þó hefur Peter Hummelgaard dómsmálaráðherra Danmerkur sagt að ætluð hryðjuverkaárás sé staðfesting á því að dönskum gyðingum kunni að vera búin hætta. Hann vildi þó ekki fullyrða um hvort grunur væri uppi um að hinir handteknu hefðu haft í hyggju að ráðast á gyðingasamfélagið í Danmörku.
Þýskaland Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Fjöldahandtökur vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Lögregla í Danmörku hefur handtekið fjölda einstaklinga og framkvæmt húsleit víða um land í samhæfðum aðgerðum í morgun vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka í landinu. 14. desember 2023 10:45