Handbolti

Svona var EM-fundur Snorra Steins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Snorri Steinn Guðjónsson er á leið á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta.
Snorri Steinn Guðjónsson er á leið á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. vísir/hulda margrét

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins fyrir EM 2024 var tilkynntur.

Fundurinn hófst klukkan 11:00. 

Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi á EM sem hefst 10. janúar næstkomandi.

Þetta er fyrsta mót íslenska liðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við því í sumar. Ísland endaði í 6. sæti á síðasta Evrópumóti.

Fund HSÍ má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×