Vindátt heppileg en gasi gæti slegið niður í Þorlákshöfn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 19. desember 2023 02:31 Gasmengunar gæti gætt í Þorlákshöfn á morgun. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir vindátt nokkuð stöðuga með tilliti til gasmengunar. Þorlákshöfn er næsta þéttbýli. Á morgun er spáð mjög hagstæðri norðvestanátt. Í færslu á Facebook segir Einar að heppilegt sé að ekki hafi blásið af suðaustanátt í upphafi eldgoss. „Þá hefði mökkinn lagt beinustu leið yfir Reykjanesbæ og Garðskaga. Og Keflavikurflugvöllur jafnframt að öllum líkindum lokast!“ Eins og er standi vindur í 500 - 1.500 metra hæð af vestri og vindáttin verði nokkuð stöðug til morguns. „Ef hraunflóðið er 100 til 200 rúmmetrar á sek. eins og Kristín Jónsdóttir á Veðurstofnni slær á, má gera ráð fyrir að verulegt magn brennisteinstvíoxíðs losni úr kvikunni. Lyftist í hitauppstreyminu og leggur undan vindi.“ Einar segir vestur vindátt fremur heppilega en þó gæti slegið niður gasi í Þorlákshöfn og neðantil í Ölfusinu. „Eins á Eyrarbakka og Stokkseyri og e.t.v. víðar í lágsveitum Suðurlands. Kortið sýnir vind í um 1.300 m hæð í spá kl. 3 í nótt Á morgun er spáð mjög hagstæðri NV-átt, strekkingsvindi og þá leggst gosmökkurinn undan vindi yfir Krísuvíkurbjarg og þaðan á haf út.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ölfus Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Einar að heppilegt sé að ekki hafi blásið af suðaustanátt í upphafi eldgoss. „Þá hefði mökkinn lagt beinustu leið yfir Reykjanesbæ og Garðskaga. Og Keflavikurflugvöllur jafnframt að öllum líkindum lokast!“ Eins og er standi vindur í 500 - 1.500 metra hæð af vestri og vindáttin verði nokkuð stöðug til morguns. „Ef hraunflóðið er 100 til 200 rúmmetrar á sek. eins og Kristín Jónsdóttir á Veðurstofnni slær á, má gera ráð fyrir að verulegt magn brennisteinstvíoxíðs losni úr kvikunni. Lyftist í hitauppstreyminu og leggur undan vindi.“ Einar segir vestur vindátt fremur heppilega en þó gæti slegið niður gasi í Þorlákshöfn og neðantil í Ölfusinu. „Eins á Eyrarbakka og Stokkseyri og e.t.v. víðar í lágsveitum Suðurlands. Kortið sýnir vind í um 1.300 m hæð í spá kl. 3 í nótt Á morgun er spáð mjög hagstæðri NV-átt, strekkingsvindi og þá leggst gosmökkurinn undan vindi yfir Krísuvíkurbjarg og þaðan á haf út.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ölfus Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira