Gosvaktin: Gosið mallar áfram inn í nóttina Sólrún Dögg Jósefsdóttir, Hólmfríður Gísladóttir, Bjarki Sigurðsson, Margrét Björk Jónsdóttir og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 19. desember 2023 05:30 Frá Grindavíkurbæ. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í gærkvöldi. Fréttastofa Vísis heldur áfram að vakta ástandið. Áfram dregur úr krafti eldgossins. Hraunflæði er um fjórðungur af því sem það var í gær og er einungis þriðjungur sprungunnar virkur. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi. Áætluð lengd sprungunnar er um fjórir kílómetrar. Uppfært hættumatskort Veðurstofu gerir ráð fyrir því að nýjar sprungur geti opnast með litlum fyrirvara Lögreglan á Suðurnesjum ákvað um kvöldmatarleyti að rýma Grindavík af viðbragðsaðilum Staðan í Grindavík verður endurmetin á morgun Virkni gossins er óbreytt frá því sem var í dag Allar nýjustu vendingar má finna í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki strax. Í spilaranum hér að neðan má sjá beina útsendingu en hægt er að nálgast allar vefmyndavélar Vísis hér.
Áfram dregur úr krafti eldgossins. Hraunflæði er um fjórðungur af því sem það var í gær og er einungis þriðjungur sprungunnar virkur. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi. Áætluð lengd sprungunnar er um fjórir kílómetrar. Uppfært hættumatskort Veðurstofu gerir ráð fyrir því að nýjar sprungur geti opnast með litlum fyrirvara Lögreglan á Suðurnesjum ákvað um kvöldmatarleyti að rýma Grindavík af viðbragðsaðilum Staðan í Grindavík verður endurmetin á morgun Virkni gossins er óbreytt frá því sem var í dag Allar nýjustu vendingar má finna í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki strax. Í spilaranum hér að neðan má sjá beina útsendingu en hægt er að nálgast allar vefmyndavélar Vísis hér.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira