Guðlaug Rakel nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Bjarki Sigurðsson skrifar 19. desember 2023 16:42 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, nýr forstjóri HSS, og Markús Ingólfur Eiríksson, fráfarandi forstjóri. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) til næstu fimm ára af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra. Fráfarandi forstjóri stendur nú í málarekstri gegn ráðherra. Greint er frá skipuninni á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að hæfisnefnd hafi metið Guðlaugu vera mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Guðlaug er hjúkrunarfræðingur að mennt og með meistarapróf í viðskiptafræðum frá HÍ. Þá hefur hún lokið ýmsum námskeiðum í lýðheilsuvísindum innan HÍ í tengslum við doktorsverkefni sem hún vann að um faraldsfræði notenda bráðamóttaka. „Í umsögn hæfnisnefndar er m.a. bent á mikla og fjölþætta reynslu Guðlaugar Rakelar af rekstri og stjórnun með umfangsmiklum mannaforráðum þar sem m.a. hefur reynt á fjármálaumsýslu og áætlanagerð. Hún hafi í störfum sínum öðlast víðtæka þekkingu á opinberri stjórnsýslu og fjármálum hins opinbera,“ segir í tilkynningunni. Markús Ingólfur Eiríksson, fráfarandi forstjóri HSS, stendur nú í málarekstri gegn ráðherra og ríkinu en hann vill meina að hann hafi orðið fyrir ranglæti og óeðlilegum þrýstingi í tengslum við það að staða hans sem forstjóri var auglýst. Ekki er búið að dæma í málinu en nánar má lesa um málið í fréttinni hér fyrir neðan. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjanesbær Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Greint er frá skipuninni á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að hæfisnefnd hafi metið Guðlaugu vera mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Guðlaug er hjúkrunarfræðingur að mennt og með meistarapróf í viðskiptafræðum frá HÍ. Þá hefur hún lokið ýmsum námskeiðum í lýðheilsuvísindum innan HÍ í tengslum við doktorsverkefni sem hún vann að um faraldsfræði notenda bráðamóttaka. „Í umsögn hæfnisnefndar er m.a. bent á mikla og fjölþætta reynslu Guðlaugar Rakelar af rekstri og stjórnun með umfangsmiklum mannaforráðum þar sem m.a. hefur reynt á fjármálaumsýslu og áætlanagerð. Hún hafi í störfum sínum öðlast víðtæka þekkingu á opinberri stjórnsýslu og fjármálum hins opinbera,“ segir í tilkynningunni. Markús Ingólfur Eiríksson, fráfarandi forstjóri HSS, stendur nú í málarekstri gegn ráðherra og ríkinu en hann vill meina að hann hafi orðið fyrir ranglæti og óeðlilegum þrýstingi í tengslum við það að staða hans sem forstjóri var auglýst. Ekki er búið að dæma í málinu en nánar má lesa um málið í fréttinni hér fyrir neðan.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjanesbær Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira