Tilboð upp á 1,2 milljarð í 17,5 hektara land á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2023 17:31 Landið sem um ræðir eru í svokölluðu Björkurstykki á Selfossi. Aðsend Sveitarfélagið Árborg auglýsti nýlega 17,5 hektara land til sölu í svokölluðu Björkurstykki á Selfossi en tilboðin voru opnuð nú síðdegis. Um er að ræða vel staðsett land, sem er ætlað undir íbúðabyggð. Landið er ekki deiliskipulagt en fyrirliggjandi eru deiliskipulagstillögur frá nóvember 2021. Þær tillögur gera ráð fyrir allt að 296 íbúða byggð en hugmyndir eru uppi um að fjöldi íbúða á landinu geti orðið allt að 360. Lágmarkstilboð í landið var 700.000.000 milljónir króna. Tilboðin sem bárust í landið voru þessi: Fagridalur ehf., 732.250.000 krónur, sem er 4% yfir verðmati JT verk ehf., 810.000.000 krónur, sem er 16% yfir verðmati Arcus ehf., 707.700.000 krónur, sem er 1% yfir verðmati Jórvík fasteignir ehf., 1.210.000.800 krónur, sem er 73% yfir verðmati „Þetta sýnir fyrst og fremst hversu mikil trú er á svæðinu. Nú fer væntanlega af stað vinna við að fara yfir umbeðin fylgigögn og í framhaldinu fer tilboðið fyrir bæjarráð til staðfestingar. Tímalína framkvæmda eru einhver ár en greiðslur eiga að berast innan nokkurra vikna frá samþykki bæjarráðs,” segir Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg aðspurð um viðbrögð við tilboðunum. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg.Aðsend Árborg Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lágmarkstilboð í landið var 700.000.000 milljónir króna. Tilboðin sem bárust í landið voru þessi: Fagridalur ehf., 732.250.000 krónur, sem er 4% yfir verðmati JT verk ehf., 810.000.000 krónur, sem er 16% yfir verðmati Arcus ehf., 707.700.000 krónur, sem er 1% yfir verðmati Jórvík fasteignir ehf., 1.210.000.800 krónur, sem er 73% yfir verðmati „Þetta sýnir fyrst og fremst hversu mikil trú er á svæðinu. Nú fer væntanlega af stað vinna við að fara yfir umbeðin fylgigögn og í framhaldinu fer tilboðið fyrir bæjarráð til staðfestingar. Tímalína framkvæmda eru einhver ár en greiðslur eiga að berast innan nokkurra vikna frá samþykki bæjarráðs,” segir Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg aðspurð um viðbrögð við tilboðunum. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg.Aðsend
Árborg Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira