Markús í leyfi vegna meints eineltis Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 19. desember 2023 17:50 Markús Ingi ásamt lögmanni sínum, Flóka Ásgeirssyni við aðalmeðferð máls sem hann höfðaði geng heilbrigðisráðherra og íslenska ríkinu. Vísir/Vilhelm Markús Ingólfur Eiríksson, fráfarandi forstjóri HSS hefur verið sendur í leyfi vegna ætlaðs eineltis. Til stóð að hann myndi starfa út skipunartíma sinn sem rennur út í febrúar. Mikið hefið gengið á í stjórnartíð Markúsar sem nú er brátt á enda. Í byrjun mánaðar fór fram aðalmeðferð í máli sem hann höfðaði gegn íslenska ríkinu og Willum Þór Þórssyni, heilbrigðisráðherra. Hann sakaði ráðherra um að fjársvelta HSS auk þess sem hann sagðist hafa orðið fyrir óviðunandi framkomu af hans hálfu. Í aðalmeðferðinni var Markús sjálfur borinn þungum sökum og meðal annars sagður hafa slitið öllu sambandi við framkvæmdastjórnina, afboðað alla fundi og ætli sér að stjórna stofnuninni einn. Þá var vitnum tíðrætt um erfið starfsmannamál í stjórnartíð hans og að hans nánustu samstarfsmenn bæru honum ekki vel söguna. Fréttastofa hafði heimildir fyrir því að á dögunum hefði Markús látið af störfum þrátt fyrir að skipunartími hans væri ekki liðinn. Í morgun var send fyrirspurn til Heilbrigðisráðuneytisins og spurts fyrir um ástæður þess. Rannsókn á meintu einelti stendur yfir Nú síðdegis birtist frétt á Stjórnarráðinu varðandi það að að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefði skipað Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur sem forstjóra HSS til næstu fimm ára. Skömmu síðar barst fréttastofu svar við fyrirspurninni þar sem greint var frá því að ástæða þess að Markús hefði látið af störfum væru sú að hann hefði verið sendur í tímabundið leyfi vegna ætlaðs eineltis af hans hálfu. Rannsókn málsins stendur yfir. Þá var greint frá því að Alma María Rögnvaldsdóttir hefði verið settur forstjóri þar til Guðlaug Rakel tekur við þann 1. mars næstkomandi. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Segir ráðherra hafa beitt sig undirróðri og fautaskap Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. 17. október 2023 15:17 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Mikið hefið gengið á í stjórnartíð Markúsar sem nú er brátt á enda. Í byrjun mánaðar fór fram aðalmeðferð í máli sem hann höfðaði gegn íslenska ríkinu og Willum Þór Þórssyni, heilbrigðisráðherra. Hann sakaði ráðherra um að fjársvelta HSS auk þess sem hann sagðist hafa orðið fyrir óviðunandi framkomu af hans hálfu. Í aðalmeðferðinni var Markús sjálfur borinn þungum sökum og meðal annars sagður hafa slitið öllu sambandi við framkvæmdastjórnina, afboðað alla fundi og ætli sér að stjórna stofnuninni einn. Þá var vitnum tíðrætt um erfið starfsmannamál í stjórnartíð hans og að hans nánustu samstarfsmenn bæru honum ekki vel söguna. Fréttastofa hafði heimildir fyrir því að á dögunum hefði Markús látið af störfum þrátt fyrir að skipunartími hans væri ekki liðinn. Í morgun var send fyrirspurn til Heilbrigðisráðuneytisins og spurts fyrir um ástæður þess. Rannsókn á meintu einelti stendur yfir Nú síðdegis birtist frétt á Stjórnarráðinu varðandi það að að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefði skipað Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur sem forstjóra HSS til næstu fimm ára. Skömmu síðar barst fréttastofu svar við fyrirspurninni þar sem greint var frá því að ástæða þess að Markús hefði látið af störfum væru sú að hann hefði verið sendur í tímabundið leyfi vegna ætlaðs eineltis af hans hálfu. Rannsókn málsins stendur yfir. Þá var greint frá því að Alma María Rögnvaldsdóttir hefði verið settur forstjóri þar til Guðlaug Rakel tekur við þann 1. mars næstkomandi.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Segir ráðherra hafa beitt sig undirróðri og fautaskap Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. 17. október 2023 15:17 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Segir ráðherra hafa beitt sig undirróðri og fautaskap Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) hefur stefnt ríkinu og Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna þess sem hann kallar ranglæti og óeðlilegan þrýsting í tengslum við ólögmæta uppsögn. 17. október 2023 15:17