Neymar missir af Copa América Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2023 16:30 Neymar verður frá keppni næstu mánuðina. Vísir/Getty Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Neymar sleit krossband í hné þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ í undankeppni HM í október. Hann fór svo í aðgerð tveimur vikum seinna. Neymar verður frá keppni næstu mánuðina og missir af Suður-Ameríkukeppninni samkvæmt lækni brasilíska landsliðsins, Rodrigo Lasnar. „Þetta er of snemmt. Það er enginn tilgangur að stytta sér leið og taka óþarfa áhættu. Vonir okkar standa til að hann geti snúið aftur þegar Evróputímabilið 2024 hefst í ágúst,“ sagði Lasnar. „Við þurfum að sýna þolinmæði. Það er of snemmt að tala um endurkomu innan níu mánaða. Það er mikilvægt að virða tímann sem það tekur líkamann að jafna sig. Ef við gerum það og eftir langa endurhæfingu vonumst við til að hann geti spilað aftur meðal þeirra bestu.“ Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk í 129 leikjum. Hann gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu frá Paris Saint-Germain fyrir tæplega hundrað milljónir punda í ágúst. Brasilía verður í riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurvegaranum í umspilsviðureign Hondúras og Kosta Ríka í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti Copa América Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira
Neymar sleit krossband í hné þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ í undankeppni HM í október. Hann fór svo í aðgerð tveimur vikum seinna. Neymar verður frá keppni næstu mánuðina og missir af Suður-Ameríkukeppninni samkvæmt lækni brasilíska landsliðsins, Rodrigo Lasnar. „Þetta er of snemmt. Það er enginn tilgangur að stytta sér leið og taka óþarfa áhættu. Vonir okkar standa til að hann geti snúið aftur þegar Evróputímabilið 2024 hefst í ágúst,“ sagði Lasnar. „Við þurfum að sýna þolinmæði. Það er of snemmt að tala um endurkomu innan níu mánaða. Það er mikilvægt að virða tímann sem það tekur líkamann að jafna sig. Ef við gerum það og eftir langa endurhæfingu vonumst við til að hann geti spilað aftur meðal þeirra bestu.“ Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk í 129 leikjum. Hann gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu frá Paris Saint-Germain fyrir tæplega hundrað milljónir punda í ágúst. Brasilía verður í riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurvegaranum í umspilsviðureign Hondúras og Kosta Ríka í Suður-Ameríkukeppninni.
Fótbolti Copa América Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira