Detroit Pistons nálgast taphrinumet: „Seljið liðið“ segja stuðningsmenn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:17 Cade Cunningham, leikmaður Detroit Pistons, var valinn fyrstur allra í nýliðavalinu 2021. Nic Antaya/Getty Images Detriot Pistons vann tvo af fyrstu þremur leikjum tímabilsins en tapaði í nótt 25. leik sínum í röð í NBA deildinni, 119-111 gegn Utah Jazz. Þeir eru nú einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar. Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp. NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Pistons, aðdáendur virðast alveg búnir að fá nóg af spilamennsku liðsins og kröfðust sölu félagsins og brotthvarfs Tom Gores, sem fer fyrir Platinum Equity Firm, fjárfestingahópnum sem eiga Detroit Pistons. Pistons fans started chanting "sell the team" after 25th straight loss tonight. pic.twitter.com/rDwjDN7pJf— Bleacher Report (@BleacherReport) December 22, 2023 Eins og áður segir er Detroit Pistons aðeins einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar sem stendur í 26 leikjum. Cleveland Cavaliers (2010/11) og Philadelphia 76ers (2013/14) eiga það óeftirsótta met í sameiningu. 76ers eiga metið fyrir flesta tapaði leiki í röð (28), en sú taphrina teygði sig frá tímabilinu 2014/15 yfir á tímabilið 2015/16. Margir héldu fyrirfram að leikurinn í gærkvöldi væri góður tímapunktur til að snúa gengi liðsins við en Utah Jazz var án lykilmanna á borð við Jordan Clarkson og Lauri Markkanen. "Do you think this particular group can turn it around?"Cade Cunningham: "Yeah, we're not 2-26 bad. No way are we that bad." pic.twitter.com/bxFLEVHuQa— Dime (@DimeUPROXX) December 22, 2023 Eins og sjá má í viðtalinu hér að ofan hefur Cade Cunningham enn trú á að liðið geti snúið gengi sínu við. Detroit Pistons eiga tvo leiki framundan gegn Brooklyn Nets, sem sitja í 9. sæti Austurdeildarinnar með 13 sigra og 14 töp. Pistons eru í 15. og neðsta sæti Austursins með 2 sigra og 26 töp.
NBA Tengdar fréttir Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. 16. desember 2023 13:12
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli