Osimhen undirritar samning við Napoli til 2026 Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 13:31 Osimhen er ekki á förum frá Napoli Jonathan Moscrop/Getty Images Victor Osimhen, nígerskur framherji Ítalíumeistaranna Napoli, skrifaði undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Osimhen þykir ein heitasta varan á leikmannamarkaðinum og hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru undanfarin ár. Hann varð markahrókur ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, með 26 mörk í 32 leikjum, þegar Napoli lyfti loks Scudetto bikarnum eftir 33 ára bið eftir deildarmeistaratitli. Victor & Napoli together until 2026 💙 pic.twitter.com/Gs0WVckkBw— Official SSC Napoli (@sscnapoli) December 23, 2023 Eins og áður segir hefur Osimhen lengi verið orðaður við brottför frá Napoli og mörg félög hafa boðið í leikmanninn. Hann hefur haldið kyrru fyrir en það ýtti mikið undir orðrómanna þegar ágreiningur milli Osimhen og Napoli kom upp í haust vegna TikTok færslu félagsins þar sem gert var grín að leikmanninum. Sjálfur hefur hann áður sagst vilja spila á Englandi, en framtíð hans virðist liggja á Ítalíu næstu árin að minnsta kosti. Tengdar fréttir Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Osimhen þykir ein heitasta varan á leikmannamarkaðinum og hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru undanfarin ár. Hann varð markahrókur ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, með 26 mörk í 32 leikjum, þegar Napoli lyfti loks Scudetto bikarnum eftir 33 ára bið eftir deildarmeistaratitli. Victor & Napoli together until 2026 💙 pic.twitter.com/Gs0WVckkBw— Official SSC Napoli (@sscnapoli) December 23, 2023 Eins og áður segir hefur Osimhen lengi verið orðaður við brottför frá Napoli og mörg félög hafa boðið í leikmanninn. Hann hefur haldið kyrru fyrir en það ýtti mikið undir orðrómanna þegar ágreiningur milli Osimhen og Napoli kom upp í haust vegna TikTok færslu félagsins þar sem gert var grín að leikmanninum. Sjálfur hefur hann áður sagst vilja spila á Englandi, en framtíð hans virðist liggja á Ítalíu næstu árin að minnsta kosti.
Tengdar fréttir Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31
Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44