Snjóflóðahætta á Norðurlandi og Vestfjörðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. desember 2023 10:23 Snjó hefur kyngt niður á Norðurlandi. vísir/vilhelm Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi og vegfarendur eru beðnir um að fara með gát. Snjóflóð hafa fallið bæði í Siglufirði og Ísafirði. Þetta segir í tilkynningu Veðurstofunnar. Snjóflóð féll í Strengsgili ofan Siglufjarðar í nótt og rann meðfram leiðigarðinum Stóra-Bola og yfir veg. Þá féllu tvö snjóflóð yfir Siglufjarðarveg. Nokkrir bílar festust Fljótamegin við Strákagöng og nutu aðstoðar björgunarsveita sem komu farþegum aftur til byggða. „Talsvert hefur snjóað og skafið á Tröllaskaga í nótt, sérstaklega á utanverðum og vestanverðum skaganum. Áfram er spáð talsverðri snjókomu í dag, aðfangadag, og jóladag. Ástæða er til þess fyrir ferðafólk og vegfarendur að fara með gát þar sem snjóflóð geta fallið,“ segir í lok tilkynningar. Allir helstu vegir á Vestfjörðum eru sömuleiðis lokaðir en tvö snjóflóð féllu yfir Eyrarhlíð á Ísafirði. „Af öryggisástæðum var veginum um Eyrarhlíðina lokað. Verið er að meta stöðuna m.t.t. hvort og hvenær er óhætt að opna veginn um Eyrarhlíðina. Það verður tilkynnt af hálfu Vegagerðarinnar og lögreglunnar,“ segir lögreglan á Vestfjörðum í tilkynningu. Veður Fjallabyggð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu Veðurstofunnar. Snjóflóð féll í Strengsgili ofan Siglufjarðar í nótt og rann meðfram leiðigarðinum Stóra-Bola og yfir veg. Þá féllu tvö snjóflóð yfir Siglufjarðarveg. Nokkrir bílar festust Fljótamegin við Strákagöng og nutu aðstoðar björgunarsveita sem komu farþegum aftur til byggða. „Talsvert hefur snjóað og skafið á Tröllaskaga í nótt, sérstaklega á utanverðum og vestanverðum skaganum. Áfram er spáð talsverðri snjókomu í dag, aðfangadag, og jóladag. Ástæða er til þess fyrir ferðafólk og vegfarendur að fara með gát þar sem snjóflóð geta fallið,“ segir í lok tilkynningar. Allir helstu vegir á Vestfjörðum eru sömuleiðis lokaðir en tvö snjóflóð féllu yfir Eyrarhlíð á Ísafirði. „Af öryggisástæðum var veginum um Eyrarhlíðina lokað. Verið er að meta stöðuna m.t.t. hvort og hvenær er óhætt að opna veginn um Eyrarhlíðina. Það verður tilkynnt af hálfu Vegagerðarinnar og lögreglunnar,“ segir lögreglan á Vestfjörðum í tilkynningu.
Veður Fjallabyggð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira