Vinna stýrihóps um þjónustuhandbók vetrarþjónustu borið árangur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 27. desember 2023 22:01 Í Reykjavík kyngdi niður snjó í gær. Vísir/Vilhelm Snjómokstursmenn hafa staðið í ströngu í allan dag eftir mikla snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi. Víðast hvar er orðið greiðfært og skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins segir það stýrihópnum umtalaða um þjónustuhandbók vetrarþjónustunnar að þakka. Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni. Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni.
Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira