Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:00 Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Vísir/Getty Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í Riyad, höfuðborg Sádi-Arabíu, á King Saud University vellinum, sem einnig er þekktur sem Al-Awwal Park. Að því er fram kemur á fréttaveitunni Reuters segja tyrkneskir fjölmiðlar að yfirvöld í Sádi-Arabíu hafi bannað leikmönnum að hita upp í treyjunum, en ekki er vitað af hverju. The Super Cup final in Saudi Arabia has been cancelledFenerbahçe and Galatasaray refused to play authorities refused to accept the teams taking to the field with Atatürk t-shirts and the message ‘Peace at home, Peace in the world’Values over Money!Atatürk ❤️ pic.twitter.com/6KZXsuUHrM— Turkish Football (@Turkish_Futbol1) December 29, 2023 „Úrslitaleik Ofurbikarsins 2023 hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar sameiginlegrar ákvörðunar sem við tókum með félögunum vegna vandræða í skipulagningu,“ segir í yfirlýsingu félaganna, sem og tyrkneska knattspyrnusambandsins, á X, áður Twitter. Kamuoyuna duyurulur,Cumhuriyetimizin ve Türkiye Futbol Federasyonu’nun 100. Yılını yurtdışında da kutlamak amacıyla, Türk Futbolunun marka değerine ve kulüplerimize katkı sağlayacak şekilde kulüplerimizle organize ettiğimiz,29 Aralık 2023 Cuma günü saat 20.45’te oynanması…— TFF (@TFF_Org) December 29, 2023 Ekki er vitað hvar eða hvenær leikurinn mun fara fram, en í yfirlýsingunni var knattspyrnusambandi Sádi-Arabíu og yfirvöldum þar í landi einnig þakkað fyrir að skipuleggja viðburðinn. Þá höfðu fjölmiðlar áður einnig greint frá því að hvorki þjóðsöngur né -fáni Tyrklands yrði leyfður á úrslitaleiknum, en tyrkneska knattspyrnusambandið greindi frá því að hvoru tveggja kæmi við sögu. Tyrkneski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Úrslitaleikurinn átti að fara fram í Riyad, höfuðborg Sádi-Arabíu, á King Saud University vellinum, sem einnig er þekktur sem Al-Awwal Park. Að því er fram kemur á fréttaveitunni Reuters segja tyrkneskir fjölmiðlar að yfirvöld í Sádi-Arabíu hafi bannað leikmönnum að hita upp í treyjunum, en ekki er vitað af hverju. The Super Cup final in Saudi Arabia has been cancelledFenerbahçe and Galatasaray refused to play authorities refused to accept the teams taking to the field with Atatürk t-shirts and the message ‘Peace at home, Peace in the world’Values over Money!Atatürk ❤️ pic.twitter.com/6KZXsuUHrM— Turkish Football (@Turkish_Futbol1) December 29, 2023 „Úrslitaleik Ofurbikarsins 2023 hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar sameiginlegrar ákvörðunar sem við tókum með félögunum vegna vandræða í skipulagningu,“ segir í yfirlýsingu félaganna, sem og tyrkneska knattspyrnusambandsins, á X, áður Twitter. Kamuoyuna duyurulur,Cumhuriyetimizin ve Türkiye Futbol Federasyonu’nun 100. Yılını yurtdışında da kutlamak amacıyla, Türk Futbolunun marka değerine ve kulüplerimize katkı sağlayacak şekilde kulüplerimizle organize ettiğimiz,29 Aralık 2023 Cuma günü saat 20.45’te oynanması…— TFF (@TFF_Org) December 29, 2023 Ekki er vitað hvar eða hvenær leikurinn mun fara fram, en í yfirlýsingunni var knattspyrnusambandi Sádi-Arabíu og yfirvöldum þar í landi einnig þakkað fyrir að skipuleggja viðburðinn. Þá höfðu fjölmiðlar áður einnig greint frá því að hvorki þjóðsöngur né -fáni Tyrklands yrði leyfður á úrslitaleiknum, en tyrkneska knattspyrnusambandið greindi frá því að hvoru tveggja kæmi við sögu.
Tyrkneski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira