Áramótaveðrið lítur þokkalega út Eiður Þór Árnason skrifar 30. desember 2023 07:47 Víða verður kaldara en á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Spáð er austanátt með fimm til þrettán metrum á sekúndu en hvassast með suðurströndinni. Skammt vestur og suðvestur af landinu er lægðakerfi sem viðheldur austlægum áttum á landinu í dag og á morgun. Dálítil snjókoma öðru hvoru víða um land, en úrkomulítið fyrir norðan.Kalt er á landinu, frost yfirleitt á bilinu tvö til þrettán stig. Yfirleitt austan strekkingur en allhvöss norðaustanátt suðaustanlands á morgun. Norðaustan fimm til fimmtán metrar á sekúndu, hvassast suðaustanlands. Á morgun birtir heldur til sunnan- og vestantil en útlit fyrir stöku él á Norðaustur- og Austurlandi. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands lítur áramótaveðrið þokkalega vel út um mest allt land en austanlands bæti jafnt og þétt í vind og ofankomu er kemur framá nýtt ár. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, en 8-13 suðaustantil. Skýjað með köflum og dálítil él á stöku stað, en bætir í vind og fer að snjóa fyrir austan um kvöldið. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag: Gengur í norðaustan 10-18 m/s, hvassast syðst. Rigning eða slydda með suður- og austurströndinni, lítilsháttar snjókoma norðan heiða, en úrkomulítið vestanlands. Hiti um og yfir frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast syðst. Rigning með köflum suðaustan- og austanlands, stöku él norðantil, en lengst af þurrt á Vesturlandi. Hiti í kringum frostmark. Á miðvikudag: Norðaustlæg átt og dálítil él, en lítilsháttar slydda eða rigning með suðurströndinni. Kólnar smám saman. Á fimmtudag: Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað með köflum og dálítil él úti við norður- og austurströndina. Talsvert frost. Á föstudag: Útlit fyrir hæga breytilega átt og þurrt að kalla, en suðvestlæg átt með slyddu eða rigningu seinnipartinn. Veður Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Sjá meira
Dálítil snjókoma öðru hvoru víða um land, en úrkomulítið fyrir norðan.Kalt er á landinu, frost yfirleitt á bilinu tvö til þrettán stig. Yfirleitt austan strekkingur en allhvöss norðaustanátt suðaustanlands á morgun. Norðaustan fimm til fimmtán metrar á sekúndu, hvassast suðaustanlands. Á morgun birtir heldur til sunnan- og vestantil en útlit fyrir stöku él á Norðaustur- og Austurlandi. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands lítur áramótaveðrið þokkalega vel út um mest allt land en austanlands bæti jafnt og þétt í vind og ofankomu er kemur framá nýtt ár. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, en 8-13 suðaustantil. Skýjað með köflum og dálítil él á stöku stað, en bætir í vind og fer að snjóa fyrir austan um kvöldið. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag: Gengur í norðaustan 10-18 m/s, hvassast syðst. Rigning eða slydda með suður- og austurströndinni, lítilsháttar snjókoma norðan heiða, en úrkomulítið vestanlands. Hiti um og yfir frostmarki, en vægt frost inn til landsins. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast syðst. Rigning með köflum suðaustan- og austanlands, stöku él norðantil, en lengst af þurrt á Vesturlandi. Hiti í kringum frostmark. Á miðvikudag: Norðaustlæg átt og dálítil él, en lítilsháttar slydda eða rigning með suðurströndinni. Kólnar smám saman. Á fimmtudag: Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað með köflum og dálítil él úti við norður- og austurströndina. Talsvert frost. Á föstudag: Útlit fyrir hæga breytilega átt og þurrt að kalla, en suðvestlæg átt með slyddu eða rigningu seinnipartinn.
Veður Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Sjá meira