Danska flutningaskipið varð fyrir annarri árás Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 11:46 Skipið Maersk Hangzhou hefur orðið fyrir tveimur árásum í Rauðahafinu síðastliðinn sólarhring. Shipspotting.com Danska fragtskipið sem varð í gær fyrir loftárás í Rauðahafinu varð fyrir annarri árás í morgun. Miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, Centcom, greinir frá þessu. Skipið Maersk Hangzhou varð fyrir árás af höndum Hútana í gær eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Klukkan hálf átta í morgun að íslenskum tíma sendi skipið frá sér annað neyðarkall. Í neyðarkallinu kom fram að fjórir smábátar hefðu gert atlögu að skipinu. Áhafnir smábátanna fjögurra hleyptu af skotvopnum í átt að skipinu og komust í 20 metra fjarlægð frá því. Iranian-backed Houthi small boats attack merchant vessel and U.S. Navy helicopters in Southern Red SeaOn Dec. 31 at 6:30am (Sanaa time) the container ship MAERSK HANGZHOU issued a second distress call in less than 24 hours reporting being under attack by four Iranian-backed pic.twitter.com/pj8NAzjbVF— U.S. Central Command (@CENTCOM) December 31, 2023 Öryggisteymi Maersk Hangzhou hóf gagnskothríð á bátana og tvær þyrlur bandaríska flotans brugðust við neyðarkallinu og komu á vettvang. Samkvæmt Centcom munu bandarísku þyrlurnar hafa sökkt þremur fjögurra bátana og drepið árásarmennina innanborðs. Sá fjórði komst undan. Samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu Mærsk sem á skipið sem um ræðir kemur fram að skipið sé í góðu ástandi. Jafnframt kemur fram að þyrlurnar bandarísku og áhafnir þeirra hafi ekki hlotið skaða af völdum árásarmannanna. Danmörk Jemen Skipaflutningar Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Danskt fragtskip hæft af eldflaug Danskt fragtskip í eigu olíu- og flutningarisans Mærsk var hæft af eldflaug í gærkvöldi á siglingu um Rauðahafið. Þessu greinir DR frá. 31. desember 2023 08:19 Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Skipið Maersk Hangzhou varð fyrir árás af höndum Hútana í gær eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Klukkan hálf átta í morgun að íslenskum tíma sendi skipið frá sér annað neyðarkall. Í neyðarkallinu kom fram að fjórir smábátar hefðu gert atlögu að skipinu. Áhafnir smábátanna fjögurra hleyptu af skotvopnum í átt að skipinu og komust í 20 metra fjarlægð frá því. Iranian-backed Houthi small boats attack merchant vessel and U.S. Navy helicopters in Southern Red SeaOn Dec. 31 at 6:30am (Sanaa time) the container ship MAERSK HANGZHOU issued a second distress call in less than 24 hours reporting being under attack by four Iranian-backed pic.twitter.com/pj8NAzjbVF— U.S. Central Command (@CENTCOM) December 31, 2023 Öryggisteymi Maersk Hangzhou hóf gagnskothríð á bátana og tvær þyrlur bandaríska flotans brugðust við neyðarkallinu og komu á vettvang. Samkvæmt Centcom munu bandarísku þyrlurnar hafa sökkt þremur fjögurra bátana og drepið árásarmennina innanborðs. Sá fjórði komst undan. Samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu Mærsk sem á skipið sem um ræðir kemur fram að skipið sé í góðu ástandi. Jafnframt kemur fram að þyrlurnar bandarísku og áhafnir þeirra hafi ekki hlotið skaða af völdum árásarmannanna.
Danmörk Jemen Skipaflutningar Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Danskt fragtskip hæft af eldflaug Danskt fragtskip í eigu olíu- og flutningarisans Mærsk var hæft af eldflaug í gærkvöldi á siglingu um Rauðahafið. Þessu greinir DR frá. 31. desember 2023 08:19 Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Danskt fragtskip hæft af eldflaug Danskt fragtskip í eigu olíu- og flutningarisans Mærsk var hæft af eldflaug í gærkvöldi á siglingu um Rauðahafið. Þessu greinir DR frá. 31. desember 2023 08:19