Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:31 Diogo Jota féll í gasið eftir að hafa fengið snertingu frá Martin Dubravka. Getty/Andrew Powell Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira