Viðureign sem fer í sögubækurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2024 19:01 Páll Sævar hefur í nokkur ár slegið í gegn við það að lýsa HM í pílu. Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit Pílukast Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit
Pílukast Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira