Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2024 16:30 Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur. Hann hefur stimplað sig rækilega inn í aðalliðið eftir að hafa verið leikmaður varaliðsins síðustu ár. Getty/Jeroen van den Berg Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Frá þessu greinir Peter Bijvelds, yfirmaður íþróttamála hjá De Graafschap, í hlaðvarpsþættinum De Stem van De Viljverberg. Liðið er í toppbaráttu næstefstu deildar Hollands. „Við enduðum á að fá Simon Colyn [frá PSV] sem nýja „tíu“ [fremsta miðjumann] en ég reyndi samt mikið að fá Hlynsson frá Ajax. Það gekk á endanum ekki upp. Ajax leyfði það ekki en þeir íhuguðu það í nokkurn tíma,“ sagði Bijvelds. Eftir arfaslakt gengi Ajax í upphafi leiktíðar fór Kristian að fá tækifæri í liðinu og stimplaði sig rækilega inn, en hann hefur nú spilað tólf deildarleiki og skorað fjögur mörk, enn 19 ára gamall. Ajax hefur rokið upp töfluna og er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar eftir átta leiki í röð án taps, eftir að hafa verið í fallbaráttu. „Það frábæra við fótboltann er hvað hlutirnir geta gerst hratt. Núna er hann byrjunarliðsmaður hjá aðalliðinu. Núna er eiginlega skrýtið að ég sé að segja þetta [að Ajax hefði íhugað að láta Kristian fara] en það var fyrir hálfri leiktíð síðan,“ sagði Bijvelds sem tók ekki fram hvort að um möguleg kaup eða lán hefði verið að ræða. Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Frá þessu greinir Peter Bijvelds, yfirmaður íþróttamála hjá De Graafschap, í hlaðvarpsþættinum De Stem van De Viljverberg. Liðið er í toppbaráttu næstefstu deildar Hollands. „Við enduðum á að fá Simon Colyn [frá PSV] sem nýja „tíu“ [fremsta miðjumann] en ég reyndi samt mikið að fá Hlynsson frá Ajax. Það gekk á endanum ekki upp. Ajax leyfði það ekki en þeir íhuguðu það í nokkurn tíma,“ sagði Bijvelds. Eftir arfaslakt gengi Ajax í upphafi leiktíðar fór Kristian að fá tækifæri í liðinu og stimplaði sig rækilega inn, en hann hefur nú spilað tólf deildarleiki og skorað fjögur mörk, enn 19 ára gamall. Ajax hefur rokið upp töfluna og er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar eftir átta leiki í röð án taps, eftir að hafa verið í fallbaráttu. „Það frábæra við fótboltann er hvað hlutirnir geta gerst hratt. Núna er hann byrjunarliðsmaður hjá aðalliðinu. Núna er eiginlega skrýtið að ég sé að segja þetta [að Ajax hefði íhugað að láta Kristian fara] en það var fyrir hálfri leiktíð síðan,“ sagði Bijvelds sem tók ekki fram hvort að um möguleg kaup eða lán hefði verið að ræða.
Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira