Segja fréttir af launakjörum Gylfa stórlega ýktar Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 20:18 Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir Lyngby í haust eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum Getty/Lars Ronbog Forráðamenn Lyngby sáu ástæðu til að tjá sig um fréttir af launakjörum Gylfa Sigurðssonar hjá félaginu og segja að þær tölur sem nefndar hafa verið í íslenskum fjölmiðlum algjörlega út úr korti. Viðskiptablaðið fjallaði um launakjör íslenskra íþróttamanna í árslok og var þar fullyrt að árslaun Gylfa hjá Lyngby væru 50 milljónir í íslenskum krónum talið, sem samsvarar 2,5 milljónum danskra króna. Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, segir þessa tölu úr lausu lofti gripna og hann sé þreyttur á þessum fréttaflutningi. „Við gefum laun ekki upp. Hvorki hjá starfsfólki né leikmönnum. En ég get fullyrt að Gylfi er á mun lægri launum en nefnd hafa verið í íslenskum fjölmiðlum.“ Meðan Gylfi var leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni voru laun hans svimandi há, eða 100.000 pund á viku, eða 5,2 milljónir yfir árið sem samsvarar um 900 milljónum íslenskra króna. Gylfi hefur verið duglegur við að ávaxta pund sitt með fjárfestinum, m.a. í fasteignum síðustu ár, og má því leiða að því líkur að uppgefnar tekjur hans séu ekki eingöngu launagreiðslur frá Lyngby. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Viðskiptablaðið fjallaði um launakjör íslenskra íþróttamanna í árslok og var þar fullyrt að árslaun Gylfa hjá Lyngby væru 50 milljónir í íslenskum krónum talið, sem samsvarar 2,5 milljónum danskra króna. Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, segir þessa tölu úr lausu lofti gripna og hann sé þreyttur á þessum fréttaflutningi. „Við gefum laun ekki upp. Hvorki hjá starfsfólki né leikmönnum. En ég get fullyrt að Gylfi er á mun lægri launum en nefnd hafa verið í íslenskum fjölmiðlum.“ Meðan Gylfi var leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni voru laun hans svimandi há, eða 100.000 pund á viku, eða 5,2 milljónir yfir árið sem samsvarar um 900 milljónum íslenskra króna. Gylfi hefur verið duglegur við að ávaxta pund sitt með fjárfestinum, m.a. í fasteignum síðustu ár, og má því leiða að því líkur að uppgefnar tekjur hans séu ekki eingöngu launagreiðslur frá Lyngby.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira