Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 10:31 Hörður Axel í leik með Álftanesi. Hann varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar þegar liðið lagði Tindastól að velli, 68-80. Vísir / Anton Brink Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Sérfræðingar í setti á Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports ræddu leikinn og tóku fyrir frábæra frammistöðu Hauks Helga Pálssonar, sem og stoðsendingamet Harðar Axels. „Einn af hans bestu leikjum á tímabilinu, 22 stig og 10 fráköst“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu Hauks Helga. „Leiddi liðið á báðum endum vallarins, það er aldrei spurning með Hauk varnarlega, yfirleitt mjög þéttur og öflugur þar en þegar hann setur þessi skot og gefur þeim þetta vopn sóknarlega þá eru þeir bara með helvíti gott lið. Það munar um minna að fá Hörð Axel líka. Til að stýra og finna leikmennina, setja upp réttu kerfin og vera með rétta tempóið“ bætti Sævar Sævarsson þá við. Klippa: Hörður Axel stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar Þá var dregið upp tölfræði þar sem greint var frá því að Hörður Axel hafi tekið fram úr Justin Shouse sem stoðsendingahæsti leikmaður á Íslandsmótinu. Hörður gaf fjórar stoðsendingar í leiknum og er samtals kominn með 1996 stoðsendingar í deildar- og úrslitakeppni. „Segir mikið til um gæði Harðar, hvað hann er búinn að vera stöðugur og góður í gegnum árin. Þetta er líka maður sem hefur spilað erlendis í töluverðan tíma og þessi tala gæti verið miklu hærri“ sagði Helgi Már Magnússon um afrek Harðar. Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Álftanes Tengdar fréttir „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Sérfræðingar í setti á Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports ræddu leikinn og tóku fyrir frábæra frammistöðu Hauks Helga Pálssonar, sem og stoðsendingamet Harðar Axels. „Einn af hans bestu leikjum á tímabilinu, 22 stig og 10 fráköst“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu Hauks Helga. „Leiddi liðið á báðum endum vallarins, það er aldrei spurning með Hauk varnarlega, yfirleitt mjög þéttur og öflugur þar en þegar hann setur þessi skot og gefur þeim þetta vopn sóknarlega þá eru þeir bara með helvíti gott lið. Það munar um minna að fá Hörð Axel líka. Til að stýra og finna leikmennina, setja upp réttu kerfin og vera með rétta tempóið“ bætti Sævar Sævarsson þá við. Klippa: Hörður Axel stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar Þá var dregið upp tölfræði þar sem greint var frá því að Hörður Axel hafi tekið fram úr Justin Shouse sem stoðsendingahæsti leikmaður á Íslandsmótinu. Hörður gaf fjórar stoðsendingar í leiknum og er samtals kominn með 1996 stoðsendingar í deildar- og úrslitakeppni. „Segir mikið til um gæði Harðar, hvað hann er búinn að vera stöðugur og góður í gegnum árin. Þetta er líka maður sem hefur spilað erlendis í töluverðan tíma og þessi tala gæti verið miklu hærri“ sagði Helgi Már Magnússon um afrek Harðar. Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Álftanes Tengdar fréttir „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti