Íslenskir aðgerðasinnar tjalda með Palestínumönnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. janúar 2024 12:24 Fjölga mun í hópi þeirra sem tjalda á Austurvelli. Íslenskir aðgerðasinnar ætla sér að sýna Palestínumönnum samstöðu með því að tjalda á Austurvelli eins lengi og þarf. Mótmæli við utanríkisráðuneytið og samstöðufundur á Austurvelli fara fram í dag. Um er að ræða fjórðu mótmælin við Utanríkisráðuneytið frá því árásir Ísraels á Gasa hófust. Þaðan verður gengin samstöðuganga á Austurvöll þar sem fram fer samstöðufundur. Mótmælin við ráðuneytið hefjast klukkan 14. „Tilefnið er að nú erum við að þrýsta á ríkisstjórn Íslands, vegna þess að hér á landi eru Gasabúar sem eru komnir með öll réttindi til fjölskyldusameiningar, en það eru ættingjar þeirra sem eru strandaðir á Gasa í stórri lífshættu. Og það hefur ekki gengið að fá ríkisstjórnina til þess að gera nægilegt í málinu til þess að þetta fólk geti komist hingað,“ segir Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína. Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína.Vísir/Steingrímur Dúi Nokkrir Palestínumenn sem rétt eiga á fjölskyldusameiningu hafa dvalið í tjöldum á Austurvelli í meira en viku, til þess að knýja á um að hreyfing komist á mál þeirra. Íslenskir aðgerðasinnar hyggjast nú gera slíkt hið sama. „Það er þarna hópurinn No Borders. Þeir eru með plön um það að sýna þeim samstöðu með því að vera þarna líka. Þeir verða þarna svo lengi sem ríkisstjórnin gerir ekki, eins og margar ríkisstjórnir Norðurlanda og ýmissa Evrópuríkja, hafa sótt fólk til Gasa sem hefur rétt á fjölskyldusameiningu. Íslenska ríkisstjórnin virðist ekki ætla gera neitt í því máli. Dregur lappirnar.“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Alþingi Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fá leyfi til að vera áfram: „Baráttuviljinn það síðasta sem má missa“ Aðgerðasinnar, sem hafa staðið fyrir mótmælum til að knýja á um að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast út af svæðinu, fengu í dag leyfi frá Reykjavíkurborg til að vera áfram með tjaldbúðirnar á Austurvelli. Fólkið hefur almennt mætt velvild en þó með tveimur alvarlegum undantekningum. 3. janúar 2024 13:28 Skemmdarverk og fúkyrði á Austurvelli: „Farið heim til ykkar, Hamas-rottur“ Palestínskur maður sem haldið hefur til í tjaldi á Austurvelli segist hafa fengið tvær miður skemmtilegar heimsóknir í nótt og morgun. Myndbönd sýna tvo karlmenn, á sitthvorum tímanum, með ógnandi tilburði og fúkyrðaflaum í garð fólks á svæðinu. 2. janúar 2024 21:09 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Um er að ræða fjórðu mótmælin við Utanríkisráðuneytið frá því árásir Ísraels á Gasa hófust. Þaðan verður gengin samstöðuganga á Austurvöll þar sem fram fer samstöðufundur. Mótmælin við ráðuneytið hefjast klukkan 14. „Tilefnið er að nú erum við að þrýsta á ríkisstjórn Íslands, vegna þess að hér á landi eru Gasabúar sem eru komnir með öll réttindi til fjölskyldusameiningar, en það eru ættingjar þeirra sem eru strandaðir á Gasa í stórri lífshættu. Og það hefur ekki gengið að fá ríkisstjórnina til þess að gera nægilegt í málinu til þess að þetta fólk geti komist hingað,“ segir Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína. Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína.Vísir/Steingrímur Dúi Nokkrir Palestínumenn sem rétt eiga á fjölskyldusameiningu hafa dvalið í tjöldum á Austurvelli í meira en viku, til þess að knýja á um að hreyfing komist á mál þeirra. Íslenskir aðgerðasinnar hyggjast nú gera slíkt hið sama. „Það er þarna hópurinn No Borders. Þeir eru með plön um það að sýna þeim samstöðu með því að vera þarna líka. Þeir verða þarna svo lengi sem ríkisstjórnin gerir ekki, eins og margar ríkisstjórnir Norðurlanda og ýmissa Evrópuríkja, hafa sótt fólk til Gasa sem hefur rétt á fjölskyldusameiningu. Íslenska ríkisstjórnin virðist ekki ætla gera neitt í því máli. Dregur lappirnar.“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Alþingi Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fá leyfi til að vera áfram: „Baráttuviljinn það síðasta sem má missa“ Aðgerðasinnar, sem hafa staðið fyrir mótmælum til að knýja á um að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast út af svæðinu, fengu í dag leyfi frá Reykjavíkurborg til að vera áfram með tjaldbúðirnar á Austurvelli. Fólkið hefur almennt mætt velvild en þó með tveimur alvarlegum undantekningum. 3. janúar 2024 13:28 Skemmdarverk og fúkyrði á Austurvelli: „Farið heim til ykkar, Hamas-rottur“ Palestínskur maður sem haldið hefur til í tjaldi á Austurvelli segist hafa fengið tvær miður skemmtilegar heimsóknir í nótt og morgun. Myndbönd sýna tvo karlmenn, á sitthvorum tímanum, með ógnandi tilburði og fúkyrðaflaum í garð fólks á svæðinu. 2. janúar 2024 21:09 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Fá leyfi til að vera áfram: „Baráttuviljinn það síðasta sem má missa“ Aðgerðasinnar, sem hafa staðið fyrir mótmælum til að knýja á um að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast út af svæðinu, fengu í dag leyfi frá Reykjavíkurborg til að vera áfram með tjaldbúðirnar á Austurvelli. Fólkið hefur almennt mætt velvild en þó með tveimur alvarlegum undantekningum. 3. janúar 2024 13:28
Skemmdarverk og fúkyrði á Austurvelli: „Farið heim til ykkar, Hamas-rottur“ Palestínskur maður sem haldið hefur til í tjaldi á Austurvelli segist hafa fengið tvær miður skemmtilegar heimsóknir í nótt og morgun. Myndbönd sýna tvo karlmenn, á sitthvorum tímanum, með ógnandi tilburði og fúkyrðaflaum í garð fólks á svæðinu. 2. janúar 2024 21:09