Bandaríkjamenn ítreka að Palestínumenn eigi að fá að snúa heim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 06:41 Blinken ásamt Mohammed bin Abdulrahman Al Thani, forsætis- og utanríkisráðherra Katar. AP/Evelyn Hockstein Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í opinberri heimsókn í Mið-Austurlöndum og hefur meðal annars notað tækifærið til að ítreka þá afstöðu stjórnvalda vestanhafs að Palestínumenn eigi að fá að snúa aftur heim eftir að átökum á Gasa lýkur. „Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
„Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira