Katla María sú þriðja íslenska hjá Örebro Sindri Sverrisson skrifar 9. janúar 2024 17:01 Katla María og Íris Una Þórðardætur hafa spilað saman hjá Selfossi síðustu tvö tímabil en voru áður hjá Fylki og Kelfavík. Selfoss Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir, sem borið hefur fyrirliðabandið í leikjum U23-landsliðsins á þessu ári, er farin frá Selfossi út í atvinnumennsku og hefur samið við sænska félagið Örebro. Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands. Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands.
Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira