Fangar í mygluðu húsnæði í Reykjanesbæ Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 18:31 Myndin er úr safni. Vísir/Þorgils Lögreglustöðin á Hringbraut í Reykjanesbæ er ónothæf vegna myglu og raka. Fangagangur byggingarinnar er þó enn í notkun, en hann hefur verið einangraður frá öðrum rýmum hússins. Þar er bæði átt við um aðstöðu fanga sem og lögreglumanna á fangavakt. Þetta kemur fram í svari Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum við fyrirspurn fréttastofu, en þar segir að loftgæði séu tryggð í umræddum rýmum. Afstaða, félag fanga, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Í henni sagði að félaginu hefði borist ábendingar um raka og myglu í húsnæðinu. Starfsemi lögreglu hefði verið flutt annað, en ekki fangarnir. „Reynist það rétt, verður ekki við það unað,“ segir í yfirlýsingu Afstöðu, en þar er óskað eftir því að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja upplýsi hvort eða hvers vegna heimild hafi verið gefin fyrir fangageymslunum. Úrbætur löngu tímabærar Í svari lögreglu við fyrirspurn fréttastofu segir að unnið sé að því að koma upp bráðabirgðahúsnæði fyrir útkallslið lögreglu í gámum við lögreglustöðina en að það gangi hægt. „Það leysir hins vegar ekki vanda embættisins nema tímabundið. Löngu tímabært er hins vegar að byggja yfir starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum,“ segir Úlfar Lúðvíksson. „Vandamál til langs tíma og hefur verið rækilega kynnt í ráðuneyti dómsmála og hjá framkvæmdasýslu ríkisins.“ Þá er bent á að óskylt þessu máli sé lögreglustöðin í Grindavík ónothæf af sömu ástæðum. Henni hafi verið lokað endanlega. Fangelsismál Lögreglan Reykjanesbær Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum við fyrirspurn fréttastofu, en þar segir að loftgæði séu tryggð í umræddum rýmum. Afstaða, félag fanga, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Í henni sagði að félaginu hefði borist ábendingar um raka og myglu í húsnæðinu. Starfsemi lögreglu hefði verið flutt annað, en ekki fangarnir. „Reynist það rétt, verður ekki við það unað,“ segir í yfirlýsingu Afstöðu, en þar er óskað eftir því að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja upplýsi hvort eða hvers vegna heimild hafi verið gefin fyrir fangageymslunum. Úrbætur löngu tímabærar Í svari lögreglu við fyrirspurn fréttastofu segir að unnið sé að því að koma upp bráðabirgðahúsnæði fyrir útkallslið lögreglu í gámum við lögreglustöðina en að það gangi hægt. „Það leysir hins vegar ekki vanda embættisins nema tímabundið. Löngu tímabært er hins vegar að byggja yfir starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum,“ segir Úlfar Lúðvíksson. „Vandamál til langs tíma og hefur verið rækilega kynnt í ráðuneyti dómsmála og hjá framkvæmdasýslu ríkisins.“ Þá er bent á að óskylt þessu máli sé lögreglustöðin í Grindavík ónothæf af sömu ástæðum. Henni hafi verið lokað endanlega.
Fangelsismál Lögreglan Reykjanesbær Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira