Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 21:50 Dani Carjaval var hetja Real Madrid þegar hann skoraði jöfnunarmark á lokamínútunum og tryggði framlengingu. Yasser Bakhsh/Getty Images Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og fjögur mörk litu dagsins ljós. Mario Hermoso kom þeim rauðklæddu yfir á 7. mínútu leiksins, Antonio Rudiger jafnaði svo metin með skallamarki eftir hornspyrnu. Ferland Mendy færði hvítklæddum forystuna en Antoine Griezmann jafnaði metin á ný rétt fyrir hálfleikslok. A slice of history for Antoine Griezmann! 🙌The Frenchman is now officially Atletico Madrid's all-time top scorer with 174 goals 👏 pic.twitter.com/yZsAE3fhbt— Viaplay Sports UK (@ViaplaySportsUK) January 10, 2024 Antonio Rudiger varð svo fyrir því óláni seint í seinni hálfleik að setja boltann í eigið net. Það kom ekki að sök, liðsfélagi hans Dani Carvajal setti boltann í rétt net og jafnaði fyrir Real Madrid. 3-3 eftir venjulegan leiktíma, það þurfti því að kalla til framlengingar til að skilja liðin að. Aftur var skorað sjálfsmark, en í þetta skiptið hagnaðist Real Madrid þegar Stefan Savic setti boltann í eigið net. Brahim Díaz rak svo smiðshöggið á 120. mínútu og tryggði Madrídingum 5-3 sigur. Real Madrid er þar með komið í úrslitaleik Ofurbikarsins. Hinum megin í undanúrslitum mætast Barcelona og Osasuna, annað kvöld klukkan 19:00. Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og fjögur mörk litu dagsins ljós. Mario Hermoso kom þeim rauðklæddu yfir á 7. mínútu leiksins, Antonio Rudiger jafnaði svo metin með skallamarki eftir hornspyrnu. Ferland Mendy færði hvítklæddum forystuna en Antoine Griezmann jafnaði metin á ný rétt fyrir hálfleikslok. A slice of history for Antoine Griezmann! 🙌The Frenchman is now officially Atletico Madrid's all-time top scorer with 174 goals 👏 pic.twitter.com/yZsAE3fhbt— Viaplay Sports UK (@ViaplaySportsUK) January 10, 2024 Antonio Rudiger varð svo fyrir því óláni seint í seinni hálfleik að setja boltann í eigið net. Það kom ekki að sök, liðsfélagi hans Dani Carvajal setti boltann í rétt net og jafnaði fyrir Real Madrid. 3-3 eftir venjulegan leiktíma, það þurfti því að kalla til framlengingar til að skilja liðin að. Aftur var skorað sjálfsmark, en í þetta skiptið hagnaðist Real Madrid þegar Stefan Savic setti boltann í eigið net. Brahim Díaz rak svo smiðshöggið á 120. mínútu og tryggði Madrídingum 5-3 sigur. Real Madrid er þar með komið í úrslitaleik Ofurbikarsins. Hinum megin í undanúrslitum mætast Barcelona og Osasuna, annað kvöld klukkan 19:00.
Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira