Taka frá veitingastað fyrir Íslendinga á leikdögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 16:01 Það var gaman hjá íslenska stuðningsfólkinu í upphitun á HM í Svíþjóð í fyrra. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær góðan stuðning á Evrópumótinu í Þýskalandi en gríðarlegur fjöldi Íslendinga mun mæta á leiki íslenska liðsins. Mótshaldarar á EM í Þýskalandi áætla að yfir 3.500 íslenskir stuðningsmenn hafi keypt miða á leikina í riðlinum. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna Íslands verður því saman kominn í München næstu daga. Handknattleikssambandið hefur því í samstarfi við Sérsveitina, stuðningssveit HSÍ, skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á Hofbräuhaus í München. Staðurinn er á móti Hard Rock. Sérsveitin er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Andlitsmálun, treyjusala og sala á íslenskum varningi verður í upphitun stuðningsmanna og hægt verður að kaupa mat og drykk á staðnum. Veitingastaðurinn er frátekinn fyrir Íslendinga frá klukkan tólf á leikdögum Íslands en í riðlinum verða þeir 12. janúar, 14. janúar og 16. janúar. Þegar upphitun stuðningsmanna líkur þá færist fjörið í Ólympíuhöllina þar sem leikir íslenska liðsins munu fara fram. Sérsveitin verður á staðnum og sölubásarnir opnir á eftirtöldum tímum: 12. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Serbía)14. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Svartfjallaland)16. janúar 15:00 – 17:00 (19.30 Ísland-Ungverjaland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Mótshaldarar á EM í Þýskalandi áætla að yfir 3.500 íslenskir stuðningsmenn hafi keypt miða á leikina í riðlinum. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna Íslands verður því saman kominn í München næstu daga. Handknattleikssambandið hefur því í samstarfi við Sérsveitina, stuðningssveit HSÍ, skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á Hofbräuhaus í München. Staðurinn er á móti Hard Rock. Sérsveitin er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Andlitsmálun, treyjusala og sala á íslenskum varningi verður í upphitun stuðningsmanna og hægt verður að kaupa mat og drykk á staðnum. Veitingastaðurinn er frátekinn fyrir Íslendinga frá klukkan tólf á leikdögum Íslands en í riðlinum verða þeir 12. janúar, 14. janúar og 16. janúar. Þegar upphitun stuðningsmanna líkur þá færist fjörið í Ólympíuhöllina þar sem leikir íslenska liðsins munu fara fram. Sérsveitin verður á staðnum og sölubásarnir opnir á eftirtöldum tímum: 12. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Serbía)14. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Svartfjallaland)16. janúar 15:00 – 17:00 (19.30 Ísland-Ungverjaland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira