Bjarni heiðraður á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. janúar 2024 14:17 Bjarni Benediktsson hefur farið þónokkrar ferðir á Bessastaði undanfarin rúman áratug. Vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra og formann Sjálfstæðisfloksins stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu í desember. Bjarni var sæmdur orðunni þann 22. desember 2023 fyrir embættisstörf. Viljinn greindi fyrst frá en engar tilkynningar hafa borist vegna orðuveitingarinnar. Stig orðunnar eru fimm: Keðja ásamt stórkrossstjörnu, stórkrossriddari, stórriddari með stjörnu, stórriddari og riddari. Flestir þeir sem eru sæmdir orðunni í upphafi árs eða í júní fá riddaraorðu. Orða Bjarna er næsthæsta stigs. Bjarni, sem er lögfræðingur að mennt, var fyrst kosinn á þing árið 2003 og hefur setið þar síðan. Hann varð fjármála- og efnahagsráðherra árið 2013, forsætisráðherra í skammlífri ríkisstjórn árið 2017, aftur fjármála- og efnahgasráðherra árið 2017 í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem endurnýjaði umboð sitt í kosningunum 2021. Bjarni sagði af sér embætti fjármálaráðherra á liðnu ári eftir athugasemdir umboðsmanns Alþingis á sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Nokkrum dögum síðar hafði hann stólaskipti við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Hún varð fjármálaráðherra en Bjarni færði sig í utanríkisráðuneytið. Guðni Th. Jóhannesson Sjálfstæðisflokkurinn Forseti Íslands Fálkaorðan Tengdar fréttir Formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum og fylgið sögulega lágt Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei verið jafn illa undirbúinn undir kosningar og núna segir Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður flokksins. Flokkurinn hafi aldrei mælst með minna fylgi í könnunum og formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum. 6. janúar 2024 17:58 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Bjarni var sæmdur orðunni þann 22. desember 2023 fyrir embættisstörf. Viljinn greindi fyrst frá en engar tilkynningar hafa borist vegna orðuveitingarinnar. Stig orðunnar eru fimm: Keðja ásamt stórkrossstjörnu, stórkrossriddari, stórriddari með stjörnu, stórriddari og riddari. Flestir þeir sem eru sæmdir orðunni í upphafi árs eða í júní fá riddaraorðu. Orða Bjarna er næsthæsta stigs. Bjarni, sem er lögfræðingur að mennt, var fyrst kosinn á þing árið 2003 og hefur setið þar síðan. Hann varð fjármála- og efnahagsráðherra árið 2013, forsætisráðherra í skammlífri ríkisstjórn árið 2017, aftur fjármála- og efnahgasráðherra árið 2017 í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem endurnýjaði umboð sitt í kosningunum 2021. Bjarni sagði af sér embætti fjármálaráðherra á liðnu ári eftir athugasemdir umboðsmanns Alþingis á sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Nokkrum dögum síðar hafði hann stólaskipti við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Hún varð fjármálaráðherra en Bjarni færði sig í utanríkisráðuneytið.
Guðni Th. Jóhannesson Sjálfstæðisflokkurinn Forseti Íslands Fálkaorðan Tengdar fréttir Formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum og fylgið sögulega lágt Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei verið jafn illa undirbúinn undir kosningar og núna segir Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður flokksins. Flokkurinn hafi aldrei mælst með minna fylgi í könnunum og formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum. 6. janúar 2024 17:58 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum og fylgið sögulega lágt Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei verið jafn illa undirbúinn undir kosningar og núna segir Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður flokksins. Flokkurinn hafi aldrei mælst með minna fylgi í könnunum og formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum. 6. janúar 2024 17:58