Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 19:07 Sigvaldi Guðjónsson fagnar einu af mörkunum sínum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Sjá meira
Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ Sjá meira