Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Valur Páll Eiríksson skrifar 14. janúar 2024 09:30 Snorri Steinn tók við af Guðmundi á síðasta ári. Samsett/Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49