Hafa tvöfaldað auð sinn á fjórum árum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2024 07:49 Jeff Bezos og Elon Musk eru í hópi ríkustu manna heims. Vísir/Getty Fimm ríkustu menn í heimi hafa rúmlega tvöfaldað auð sinn frá árinu 2020. Á sama tíma hefur staða sextíu prósenta jarðarbúa versnað, en það eru næstum því fimm milljarðar manna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bresku hjálparsamtakanna Oxfam en skýrslan kemur út á sama tíma og ríkasta fólk heims kemur saman í Davos í Sviss á hinum árlega World Economic Forum fundi. Í skýrslunni segir einnig að ef fram heldur sem horfir muni ójöfnuður í heiminum halda áfram að aukast og ljóst sé að ekki muni takast að útrýma fátækt á jörðinni næstu þrjúhundruð árin ef ekkert er að gert. Fimmenningarnir, þeir Elon Musk, Bernards Arnault, Jeff Bezos, Larry Ellison og Mark Zuckerberg hafa aukið við auð sinn á tímabilinu um tæpa 470 milljarða bandaríkjadala og eiga nú samtals 869 milljarða dala, eða rúmar 119 billjón krónur. Þá hafa eignir fátækustu 60 prósent jarðarbúa rýrnað um 0,2 prósent. Stórfyrirtæki heimsins hafa sömuleiðis orðið ríkari á síðustu árum á sama tíma og heimilin líða skort. 148 stærstu fyrirtæki heims höfðu sankað að sér 1,8 billjörðum Bandaríkjadala í hreinan hagnað í júlí á síðasta ári, sem er 52 prósent meira en meðalhagnaður á árunum 2018 til 2021. Verðlag Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bresku hjálparsamtakanna Oxfam en skýrslan kemur út á sama tíma og ríkasta fólk heims kemur saman í Davos í Sviss á hinum árlega World Economic Forum fundi. Í skýrslunni segir einnig að ef fram heldur sem horfir muni ójöfnuður í heiminum halda áfram að aukast og ljóst sé að ekki muni takast að útrýma fátækt á jörðinni næstu þrjúhundruð árin ef ekkert er að gert. Fimmenningarnir, þeir Elon Musk, Bernards Arnault, Jeff Bezos, Larry Ellison og Mark Zuckerberg hafa aukið við auð sinn á tímabilinu um tæpa 470 milljarða bandaríkjadala og eiga nú samtals 869 milljarða dala, eða rúmar 119 billjón krónur. Þá hafa eignir fátækustu 60 prósent jarðarbúa rýrnað um 0,2 prósent. Stórfyrirtæki heimsins hafa sömuleiðis orðið ríkari á síðustu árum á sama tíma og heimilin líða skort. 148 stærstu fyrirtæki heims höfðu sankað að sér 1,8 billjörðum Bandaríkjadala í hreinan hagnað í júlí á síðasta ári, sem er 52 prósent meira en meðalhagnaður á árunum 2018 til 2021.
Verðlag Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira