Átta mömmur keppa á Opna ástralska mótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 15:01 Caroline Wozniacki með eiginmanni sínum David Lee og dótturinni Oliviu Lee. Getty/Andy Cheung Fyrsta risamót ársins í tennisheiminum er komið af stað í Ástralíu og það er ein staðreynd við mótið í ár sem gleður marga. Átta tenniskonur á Opna ástralska risamótinu eru mæður og margar þeirra eru að snúa aftur á tennisvöllinn eftir að hafa nýverið eignast barn. Það er gaman að sjá þá þróun að íþróttakonur eru að koma sterkar til baka eftir að hafa eignast börn. Það eru ófáar konurnar í gegnum söguna sem hafa hætt að keppa eftir að þær fóru að eignast börn en þetta er sem betur fer allt að breytast sem eru frábærar fréttir. Það er þó eitt að koma til baka í íþrótt sína og annað að komast aftur í fremstu röð. Þessar átta konur hafa náð því og keppa nú um fyrsta risatitil ársins. Þekktastar eru örugglega hin bandaríska Naomi Osaka, hin danska Caroline Wozniacki, hin þýska Angelique Kerber, hin úkraínska Elina Svitolina og hin hvít-rússneska Victoria Azarenka. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn. Wozniacki og Svitolina unnu báðar leik sinn í fyrstu umferð. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Tennis Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira
Átta tenniskonur á Opna ástralska risamótinu eru mæður og margar þeirra eru að snúa aftur á tennisvöllinn eftir að hafa nýverið eignast barn. Það er gaman að sjá þá þróun að íþróttakonur eru að koma sterkar til baka eftir að hafa eignast börn. Það eru ófáar konurnar í gegnum söguna sem hafa hætt að keppa eftir að þær fóru að eignast börn en þetta er sem betur fer allt að breytast sem eru frábærar fréttir. Það er þó eitt að koma til baka í íþrótt sína og annað að komast aftur í fremstu röð. Þessar átta konur hafa náð því og keppa nú um fyrsta risatitil ársins. Þekktastar eru örugglega hin bandaríska Naomi Osaka, hin danska Caroline Wozniacki, hin þýska Angelique Kerber, hin úkraínska Elina Svitolina og hin hvít-rússneska Victoria Azarenka. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn. Wozniacki og Svitolina unnu báðar leik sinn í fyrstu umferð. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Tennis Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira