Á leið inn í Grindavík að sækja kindur Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. janúar 2024 14:23 Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi. Vísir/Sigurjón Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi er nú á leið inn í Grindavík í fylgd björgunarsveitarfólks til að sækja kindurnar sínar. Kindurnar hafa verið án matar frá því á laugardag og óljóst um ástandið á þeim. Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi. Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira
Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi.
Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira